Fréttir

Skemmtikvöld Hollvina Vinaskákfélagsins

Skemmtikvöld Hollvina Vinaskákfélagsins verður haldið fimmtudaginn 23 Nóvember í Skákskóla Íslands í Faxafeni 12, gengið inn hjá Billiardbarnum og hefst klukkan 20. Dagskrá kvöldsins: Við fáum Ingvar Þór Jóhannesson til að vera með skákskýringar og tekur hann kannski einhverja skák frá EM landsliða nú í haust. Veitingar verða og mun Þorvarður Fannar Ólafsson sjá um þær. Hollvinur ársins verður veitt ...

Lesa »

Vinaskákfélagið er með 3 sveitir á Íslandsmóti skákfélaga – grein eftir Hörð Jónasson varaforseta.

Íslandsmót skákfélaga var haldið í Rimaskóla núna í ár og var Vinaskákfélagið með 3 sveitir á mótinu. Núna var fyrri hluti keppninnar frá 19 – 22 október. (Það var aðeins 1. Deild sem tefldi á fimmtudaginn 19 okt., aðrar sveitir byrjuðu taflið föstudaginn 20 október). Seinni hluti verður svo teflt 1 – 3 mars 2018. Tefldi A sveitin í 2 ...

Lesa »

Örn Leo sigraði Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið.

Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið var haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið 12.október og hófst taflið klukkan 19.30. Þátttaka í mótinu er alltaf ókeypis. Mótið er haldið til að vekja athygli á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem rímar vel við kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Að mótinu standa Vinaskákfélagið og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánægjulegt og gott ...

Lesa »

Jón Torfason sigraði Haustmótið!

Haustmót Vinaskákfélagsins var haldið síðastliðið mánudag 2. október kl: 13, í Vin og var glatt á hjalla. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák og skákstjóri var Hörður Jónasson og var mótið reiknað til hraðskákstiga. Mótið var að þessu sinni fámennt en góðmennt, en 9 skákmenn tóku þátt. Jón Torfason kom sá og sigraði mótið með 5 vinninga ...

Lesa »

Páll Andrason sigraði Hlemmur Square 2 skákmótið.

Hlemmur Square 2 skákmótið var fjörlegt og skemmtilegt. Alls tóku 18 skákmenn þátt í mótinu. Telfd voru 8 umferðir með 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skipuleggjandi var sem fyrr Arnljótur Sigurðsson. Skákstjóri var Hörður Jónasson frá Vinaskákfélaginu. Sigurvegari varð Páll Andrason með 7 vinninga af 8 mögulegum. Annar var Eiríkur K. Björnsson með 6 vinninga og þriðji líka með 6 vinninga en ...

Lesa »

Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótið í Gerðasafni.

Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi við Vinaskákfélagið hraðskákmót í Gerðarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíðinni, sem Kópavogur stendur að í samvinnu við Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíðarinnar og kjörorða skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Við erum ein fjölskylda. Tefldar voru sex umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverðlaun og gjafabréf var í vinninga. ...

Lesa »

Fyrsta Hlemmur Square skákmótaröðin!

Vinaskákfélagið í samstarfi við Hlemm Square hélt fyrsta kaffihúsa hraðskákmótið á Hlemm, sunnudaginn 27 ágúst, klukkan 20. Mótið tókst afar vel og mættu 13 skákmenn til leiks. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og var þátttaka ókeypis. Stefnt er að mánaðarlegum mótum þar sem teflt er í rúmgóðum heimkynnum veitingastaðar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir ...

Lesa »

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel.

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Alls tóku 8 skákmenn þátt og Tefldu Hörður og Hjálmar frá Vinaskákfélaginu við þá. Hörður tefldi 4 skákir og Hjálmar 4 skákir. Þeir sem tefldu voru: Búsetukjarni Flókagata 29-31: Gunnar Getsson, Jón Gauti og Hlynur starfsmaður. Búsetukjarni Bríetatúni 26: Árni J. Árnason. Búsetukjarni Gunnarsbraut 51: Jóhann ...

Lesa »