Saga Vinaskákfélagsins

Saga Vinaskákfélagsins frá maí 2018 til maí 2019.

Við byrjum þessa sögu á aðalfundi Vinaskákfélagsins 14 maí 2018. Kosnir í stjórn félagsins voru þessir: Forseti félagsins Róbert Lagerman var endurkjörinn til næstu 2ja ára. Aðrir stjórnarmenn eru kjörnir til 1 árs í senn. Varaforseti Hörður Jónasson var endurkjörinn, eins og Ritari Hjálmar Hrafn Sigurvaldason, einnig Gjaldkeri Héðinn Briem. Nýir sem komu inn eru meðstjórnandi Elvar Örn Hjaltason, en ...

Lesa »

Saga Vinaskákfélagsins frá maí 2017 til maí 2018.

Við byrjum yfirferð okkar frá síðustu greininni þar sem það endaði á að segja frá hverjir voru skipaðir í stjórn félagsins vorið 2017. Þá um vorið var varaforsetinn Hörður Jónasson kjörinn varamaður inn í stjórn Skáksambands Íslands, en forsetinn Róbert Lagerman hefur verið um nokkur ár Ritari S.Í og var endurkjörinn í það starf. Vorið 2017 voru miklar áhyggjur stjórnarmanna ...

Lesa »

Saga Vinaskákfélagsins frá mai 2016 til maí 2017.

Þessi saga byrjar í maí 2016. Þá voru uppi þreyfingar á milli (Skákfélags) Áttavilltrar og Vinaskákfélagsins. Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason sem fóru reglulega á þriðjudögum í Hlutverkasetrið að kenna skák og tefla, hittu fyrir Héðinn Briem sem var formaður Áttavillta. Héðinn var starfsmaður í Hlutverkasetrinu (og tefldi oft við þá félaga Hörð og Hjálmar) og barst það í tal ...

Lesa »

Skákfélag Vinjar

Skákfélag Vinjar var formlega stofnað árið 2003 af þeim Hrafni Jökulssyni og Róbert Lagermanni. Félagið er starfrækt í Vin (Hverfisgötu 47) sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir – stofnað og rekið af Rauða krossi Íslands frá 1993. Í dag er það rekið af Reykjavíkurborg frá 2021. Taflborðum fjölgaði snarlega í stofu athvarfsins eftir að Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman og Hróksfólk ...

Lesa »