Skáksögur

Skákmótið á Porto Mannu á Sardiníu

Ég, Hörður Jónasson, ætla að segja ykkur frá mínu fyrsta skákmóti erlendis sem ég tók þátt í. Það var í byrjun júní 2015 sem ég, sonur minn og dóttir og margir fleiri Íslendingar fóru af stað með Wow Air frá Keflavík. Líklega voru Íslendingarnir milli 20-30, þar á meðal var fyrsti stórmeistari Íslendinga Friðrik Ólafsson. Ferðinni var heitið til London ...

Lesa »