Kæru ættingjar Hrafns og aðrir gestir. Ég bíð ykkur alla velkomna á þetta minningar skákmót um Hrafn Jökulsson. Við erum að halda þetta Minningarskákmót öðru sinni, en í fyrra var mótið allt hið glæsilegasta. Á það mót komu 62 skákmenn sem er met hjá Vinaskákfélaginu. Í ár verður mótið nokkuð með svipuðu takti og í fyrra, en við erum t.d. ...
Lesa »Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2024.
Vinaskákfélagið hélt nú öðru sinni glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson á afmælisdegi hans 1 nóvember 2024. 29 skákmenn mættu og þar af 2 stórmeistara (Vignir Vatnar og Jóhann Hjartarsson). Skákmótið var haldið á Aflagranda 40, en þar hafði Hrafn heitinn verið með bókaupplestur síðustu árin sem hann lifði. Húsið opnaði með popp og pragt klukkan 15:00, þar sem gestir streymdu ...
Lesa »Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 1 nóv. 2024.
Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 1 nóvember á Aflagranda 40. Húsið opnar kl. 15:00, þar sem gestir koma og gæða sér á veitingum. Einnig munu margir af ættingjum Hrafns koma. Á mótinu verður afhent fyrsta styrkúthlutunin úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssyni. Áfram verður áritað nöfn ættingja og skákmanna á skákborð sem var byrjað á í fyrra. Settur verður ...
Lesa »Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2024.
Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 17 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 24 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 18 ár, ásamt Taflfélag Reykjavíkur. Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið er haldið í tilefni þess að 10 október ár hvert er haldin Alþjóðlegi Geðheilbrigðis ...
Lesa »Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2024.
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 18 ár, og í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 17. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og hefst klukkan 19:30. Húsið opnar klukkan 18:30. Birnukaffi verður á sínum stað á mótinu! Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + 2 sek. Skákstjórn ...
Lesa »Hrafninn, bronsstyttan komin á Aflagranda 40.
Í dag kom Róbert Lagerman með Hrafninn, bronsstytta um Hrafn Jökulsson á Aflagranda 40. Þessi stytta kom frá Grænlandi sem gjöf frá skákfélagi Grænlendinga í Nuuk. Þeir létu gera þessa circa 25 kg., styttu í Englandi í minningu um Hrafn Jökulsson, en Grænlendingar héldu Minningarskákmót um Hrafn í fyrrasumar. Styttan verður svo til sýnis á Aflagranda 40, en þar var ...
Lesa »Róbert Lagerman heimsótti Leikskólann Dvergastein.
Róbert Lagerman heimsótti í dag 27 ágúst 2024 Leikskólann Dvergastein og kom færandi hendi með sýningartafl að gjöf. Þetta var 11 heimsókn meðlima Vinaskákfélagsins. Tekið var vel á móti Róbert Lagerman gjaldkera Vinaskákfélagsins. Arnar Pan Deildarstjóri í deildinni Trölladyngju tók á móti gjöfinni. Þetta er frábært framtak hjá þeim í Leikskólanum Dvergastein að kenna krökkunum skák. Við í Vinaskákfélaginu ætlum ...
Lesa »Hörður Jónasson í viðtali á útvarpi Sögu.
Í dag var Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagins í viðtali hjá Kristján Örn Elíasson á útvarpi Sögu. Þar fór Hörður yfir skákferilin sinn, ásamt því að segja frá hvernig hann kom inn í Vin Dagsetur og Vinaskákfélagið. Í seinni hluta viðtalsins, þá var líka Róbert Lagerman í símasambandi við þá. Hægt er að hlusta á viðtalið hér: Hörður í viðtali á ...
Lesa »