Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Mótaáætlun

Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins maí 2023 til apríl 2024.

Skákmót / Viðburðir settir innAðalfundir / Stjórnarfundir líka settir inn.
Fyrirlestrar og kennsla í skákeru í Hlutverkasetri, Borgartúni 6 á þriðjudögumÞeir hafa verið frá 2013
Að tefla og kenna skákeru í Samfélagshúsinu, Aflagranda 40 á mánudögumByrjaði febrúar 2022

 

Dags.Skákmót / fundirMótstaðurFj. Umf.TímiKlukkan
5 MaíAðalfundur VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 47 19:30
27 Maí20 ára afmælisveisla VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 47 14:00-16:30
2 JúníStjórnarfundur VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 47 19:00
3 júlíFjöltefli. Helgi Áss Grétarsson gegn 9 skákmönnumVin Dagsetur, Hverfisgata 471 umf. 13:00
3 júlí Helgi Áss fær 30 mín. + 10 sek.9 skákmenn fá 15 mín. + 10 sek.
24 Júlí20 ára afmælisskákmót VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 477 umf.4 mín. + 2 sek.13:00
14 Ágúst50 ára afmælisskákmót Hjálmars SigurvaldasonarVin Dagsetur, Hverfisgata 476 umf.4 mín. + 2 sek.13:00
26 ÁgústStjórnarfundur VinaskákfélagsinsSkáksambandið, Faxafeni 12 18:30
28 ÁgústCrazy Culture skákmót VinaskákfélagsinsAflagrandi 407 umf.4 mín. + 2 sek.14:00
13-15 okt.Íslandsmót skákfélagaRimaskóli4 umf.90 mín. + 30 sek.19:00,11:00,17:30,11:00
19 okt.Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótiðTaflfélag Rvík, Faxafeni 129 umf.4 mín. + 2 sek.??
1 NóvMinningarskákmót Hrafns JökulssonarAflagrandi 409 umf.4 mín. + 2 sek.Húsið opnar kl. 15:00 og mótið kl.16:00
Nóv.Skemmtikvöld VinaskákfélagsinsStaður óvíst ??
Byrjun des.Jólaskákmót VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 476 umf.7 mín.13:00
Des.Jólaskákmótið á KleppiSamkomuhúsið á Kleppi??5 mín.??
Byrjun janúar 24Nýársskákmót VinaskákfélagsinsAflagrandi 40Útsláttar fyrirkomulag.4 mín. + 2 sek.13:00
Janúar 24Stjórnarfundur VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 47 ??
Febrúar 24Árshátíð Vinaskákfélagsins
Byrjun mars 24Íslandsmót skákfélagaStaður óvíst3 umf.90 mín. + 30 sek.??
Mars 24Páskamót VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 476 umf.7 mín.13:00
Mars 24Stjórnarfundur VinaskákfélagsinsVin Dagsetur, Hverfisgata 47 ??