Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Nýjar skákbækur í bókasafni Vinaskákfélagsins.

Hér kemur listi yfir nýjar skákbækur í bóksafni Vinaskákfélagsins frá 2020.

Nr.Heiti bókarHöfundurNý í bókasafnið
1.Judit Polgar bók 2Judit PolgarNý 2023
2.Judit Polgar bók 3Judit PolgarNý 2023
3.Yfir farinn veg með Bobby FischerGarðar SverrissonNý 2022
4.The Road to Reykjavik. (Bobby Fischer)Tibor KarolyiNý 2022
5.The Chess Saga of Friðrik ÓlafssonÖystein Brekke & Friðrik ÓlafssonNý 2021
6.Friðrik ÓlafssonHelgi ÓlafssonNý 2020
7.Einvígi allra tímaGuðmundur G. ÞórarinssonNý 2020
8.Modern Chess OpeningNick de FirmianNý 2020