Fréttir

3 efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmótið.

Góðan daginn. Fyrsta minningar skákmótið af þremur var tefld í dag 28 maí 2018 í Vin. Skákmótið núna var minningarmót um Björn Sölva. 9 manns mættu og tefld voru 6 umferðir með 7 mínútum á klukkunni. Ingveldur Georgsdóttir ein af systrunum sem gaf marga árganga af tímaritinu skák eftir föður sinn, lék fyrsta leikinn. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan ...

Lesa »

Fyrsta Minningar skákmótið af þremur í sumar.

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan venjulega verðlaunapeninga, þá ætlar Air Iceland Connect og Hrókurinn að verðlauna þann sem verður með besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum með miða til Grænlands að verðmæti 100.000 ...

Lesa »

Minningar skákmót um Björn Sölva 2018.

Góðan daginn. Minningarskákmót um Björn Sölva verður haldið mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Fide – meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fæddist 26 janúar 1949 á skákdeginu sjálfum og lést á Landspítalanum þann 22. desember 2011 eftir veikindi.  Hann varð því 61 árs. Björn varð þrívegis skákmeistari Kópavogs auk þess að verða bæði Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari. Hann ...

Lesa »

Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins 14 maí 2018.

Á aðalfundi félagsins var kosin ný stjórn. Endurkjörinn sem forseti félagsins var Róbert Lagerman til næstu 2 ára. Varaforseti var einnig endurkjörinn Hörður Jónasson, einnig Gjaldkeri Héðinn Briem og Ritari Hjálmar Sigurvaldason. Nýr meðstjórnandi var kosinn Elvar Örn Hjaltason. Varamaður 1 var kosinn Aðalsteinn Thorarensen og varamaður 2 var svo Jóhann Valdimarsson. Lagabreytingar urðu á 7 grein og hljóðar hún ...

Lesa »

Bókagjöf til Vinaskákfélagsins.

Þann 16 apríl 2018 barst Vinaskákfélaginu höfðingleg bókagjöf, en það eru margir árgangar af Tímaritinu Skák. T.d. var í því fyrsti árgangur Tímaritinu skákar árið 1947. Gjafabréfið hljóðar svo: Gjafabréf. Skákfélaginu í Vin eru hér með gefnir allmargir árgangar af tímaritinu Skák sem faðir okkar Róbert Gestsson átti og batt inn, en hann var mikill áhugamaður um skák. Við vonum ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Kaffi hlé! 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Stjórnin.

Lesa »

Patrick Karcher vann Páskamótið!

Glæsilegur páskamóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 9 apríl 2018, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Alls tóku 17 manns þátt í mótinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson Mótið var reiknað til hraðskákstiga. Eftir smá hökt í byrjun, þá rann mótið í gegn með miklum sóma. Patrick Karcher (1998) kom sá og ...

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga 2017 – 2018. (Vinaskákfélagið)

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 19 Október 2017 til 22 Október. Vinaskákfélagið byrjaði þó ekki fyrr en á föstudeginum 20 okt. Félagið tefldi fram 3 sveitum þ.e. A sveit í 2 deild, B sveit í 3 deild og C sveit í 4 deild. Liðstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina, Hörður Jónasson fyrir B sveitina og Héðinn Briem ...

Lesa »