Fréttir

Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins 2020.

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldið í Vin að Hverfisgötu 47 í dag mánudaginn 6 janúar 2020. Glaðir og skemmtilegir skákmenn komu til leiks, en 10 manns tóku þátt. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútum á skák og var mótið reiknað til hraðskákstiga. Melina sjálfboðaliði frá Argentínu lék fyrsta leikinn fyrir Björn Agnarson á móti Róberti Lagermanni. Hart var barist á ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2019.

Jólaskákmótið á Kleppi er árlegt skákmót sem Vinaskákfélagið og Hrókurinn standa að. Í ár 2019 voru 6 sveitir sem kepptu. Tímamörk voru 5 mínútur og það skal tekið fram að þetta mót er ekki skráð til Fide, enda ríkir gleði og gaman á þessu móti og reglur eru mun frjálslegri heldur en ef keppt er undir reglum Fide. Keppnin í ...

Lesa »

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019.

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019. Það var glatt á hjalla hjá félögum Vinaskákfélagsins er þeir skunduðu á Le Bistro á árshátið félagsins. Margir voru að smakka snigla í fyrsta sinn, en það var forrétturinn. Í aðalrétt var andalæri sem menn voru alsælir með og í eftirrétt völdu menn, Creme Brullee, Tiramisu gerð með skyri og Súkkulaðikaka. Margt var spjallað ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2019.

Í dag mánudag 9 desember, var kátt í Vin Batasetur á Hverfisgötu, enda var haldið jólaskákmót Vinaskákfélagsins sem er árlegur viðburður. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák og var Hörður Jónasson skákstjóri en Róbert Lagerman skipuleggandi. Í fyrstu umferð tefldu á 1 borði Hjálmar Sigurvaldason og Róbert Lagerman og fengum við Sabrínu Meyns starfsmann Vinjar og Vigdís ...

Lesa »

GEÐVEIK SKÁK. Helgi Áss bestur.

Grein eftir forseta Vinaskákfélagsins Róberts Lagerman. Geggjaðasta skákmót ársins var haldið á alþjóðlegum geðheilbrigðisdegi 10.október sl. Í Skákhöllinni Faxafeni. Alls mættu 55 þátttakendur af öllum stærðum og gerðum. Undanfarin ár hefur þetta verið samvinnuverkefni Taflsfélags Reykjavíkur, Skákfélags Hróksins og Vinaskákfélagsins, samvinna undir kjörorðinu “Gens una sumus” Helgi Áss Grétarsson sýndi litla miskun á skákborðinu og sigraði nokkuð örugglega með 8.5 ...

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga 2019 – 2020.

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 3 Október til 6 Október. Vinaskákfélagið byrjaði þó ekki fyrr en á föstudeginum 4 okt. Félagið tefldi fram 2 sveitum A og B og voru báðar í 3 deild. Teflt var í Rimaskóla, en seinni hluti verður haldin á Hotel Selfossi í mars 2020. Liðstjóri var Hörður Jónasson. Þar sem bæði liðin voru ...

Lesa »

Vignir Vatnar vann Crazy Culture skákmótið.

 Það var mikið fjör í dag 20 september, þegar Vinaskákfélagið hélt Crazy Culture skákmótið í Vin batasetur. Alls komu 18 skákmenn og þar af voru 6 skákmenn með yfir 2000 skákstig. Þetta er sterkasta skákmót sem Vinaskákfélagið hefur haldið um langt skeið, alla vega á þessu ári.  Þetta mót var haldið í tilefni þess að klikkaðir menningardagar voru á vegum ...

Lesa »

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2019.

Dagana 19 til 22 september verður haldið klikkuð menningardagar á vegum Reykjavíkurborgar eða Crazy culture og í tilefni þess verður haldið Crazy Culture skákmót 20 september í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 min, á skák. Skákstjórar verða Róbert Lagerman og Hörður Jónasson Mótið verður reiknað til hraðskákstiga Fide. Flottir vinningar verða ...

Lesa »