Skákbækur frá Grími Grímssyni

Glæsileg bókagjöf frá Grími Grímssyni.

Bókasafn Vinaskákfélagsins fékk glæsilega bókagjöf frá Grími Grímssyni í dag.

Þess má geta þá er Grímur Grímsson félagi í Vinaskákfélaginu.

Þetta voru 20 skákbækur á ensku, nýlegar, t.d. frá Everyman Chess og New in Chess.

Fyrir hönd stjórnar Vinaskákfélagsins, vil ég þakka kærlega fyrir þessa höfðinglega gjöf og er þetta ekki í fyrsta sinn, en fyrr á árinu kom hann færandi hendi og gaf þá líka nokkrar bækur.

Kveðja, Formaður Bókasafnsnefndar og Varaforseti Vinaskákfélagsins,

Hörður Jónasson

x

Við mælum með

20 ára afmælis skákmót Vinaskákfélagsins 2023

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 24 júlí 2023, kl: 13, í Vin að ...