Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verður haldið 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveðið er að hafa skákmótið á 3 stöðum ef húsrúm leyfir. Þetta verður árlegt skákmót. 23. Febrúar verður það haldið í Vin Hverfisgötu 47. 09. Mars verður það í Hlutverkasetrið Borgartúni 1. 16. Mars verður það annaðhvort í Vin eða í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum ...
Lesa »Fréttir
-
Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 2 nóv. 2025.
Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 2 nóvember á Aflagranda 40. ...
-
Magnús P. Örnólfsson sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótinu 2025.
Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 9 október, en þá var Alþjóða geðheilb...
-
Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið 2025
Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2025. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hv...
-
Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið 2025.
Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu A...
-
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2025.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu...
-
Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE
Í dag 7 júlí 2025, á hinu árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins, áður en mótið hófst, þá hélt Harald...
-
Vignir Vatnar vann Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí 2025 í Vin að Hverfisgötu 47....
-
Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 7 júlí 2025, kl: 13, í Vin að Hve...