Stjórnarmeðlimir í Vinaskákfélaginu

Aðalfundur Vinaskákfélagsins

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 4 maí 2017 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. 

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:

  1. Forseti setur fundinn.
  2. Kosning fundarstjóra.
  3. Skýrsla stjórnar lögð fram.
  4. Reikningar lagðir fram til samþykktar.

Kaffi hlé!

  1. Lagabreytingar.
  2. Kosning stjórnar.
  3. Önnur mál.

Stjórnin.

x

Við mælum með

3 efstir og jafnir á Afmælisskákmóti Friðriks Ólafssonar 2025.

Æsi spennandi 90 ára afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar, var haldið laugardaginn 25 janúar 2025. Mótið var ...