Í dag kom Róbert Lagerman með Hrafninn, bronsstytta um Hrafn Jökulsson á Aflagranda 40. Þessi stytta kom frá Grænlandi sem gjöf frá skákfélagi Grænlendinga í Nuuk. Þeir létu gera þessa circa 25 kg., styttu í Englandi í minningu um Hrafn Jökulsson, en Grænlendingar héldu Minningarskákmót um Hrafn í fyrrasumar. Styttan verður svo til sýnis á Aflagranda 40, en þar var ...
Lesa »Author Archives: Hörður Jónasson
Róbert Lagerman heimsótti Leikskólann Dvergastein.
Róbert Lagerman heimsótti í dag 27 ágúst 2024 Leikskólann Dvergastein og kom færandi hendi með sýningartafl að gjöf. Þetta var 11 heimsókn meðlima Vinaskákfélagsins. Tekið var vel á móti Róbert Lagerman gjaldkera Vinaskákfélagsins. Arnar Pan Deildarstjóri í deildinni Trölladyngju tók á móti gjöfinni. Þetta er frábært framtak hjá þeim í Leikskólanum Dvergastein að kenna krökkunum skák. Við í Vinaskákfélaginu ætlum ...
Lesa »Hörður Jónasson í viðtali á útvarpi Sögu.
Í dag var Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagins í viðtali hjá Kristján Örn Elíasson á útvarpi Sögu. Þar fór Hörður yfir skákferilin sinn, ásamt því að segja frá hvernig hann kom inn í Vin Dagsetur og Vinaskákfélagið. Í seinni hluta viðtalsins, þá var líka Róbert Lagerman í símasambandi við þá. Hægt er að hlusta á viðtalið hér: Hörður í viðtali á ...
Lesa »Heimsókn á leiði Hrafns Jökulssonar 31 júlí 2024.
Í dag fórum við Róbert Lagerman í heimsókn á Sólarlandið þar sem Hrafn Jökulsson hvílir. Leiði hans er nr. N-10-15 ef menn vilja vitja hans. Þetta var falleg stund, en Hrafn Jökulsson var einn af stofnendum Vinaskákfélagsins og síðustu árin var hann Verndari félagsins. Við Hörður Jónasson forseti félagsins og Róbert Lagerman gjaldkeri settum blóm á leiðið hans.
Lesa »Róbert Lagerman vann 65 ára afmælisskákmót Harðar Jónassonar 2024
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 15 júlí 2024 í Vin að Hverfisgötu 47. Í þetta sinn voru keppendur 10 og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir, glaða sólskyn, þannig að hægt var að tefla bæði inni og úti. Mótið var að þessu sinni „65 ára afmælis skákmót Harðar Jónassonar 2024“. Tefldar voru 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., ...
Lesa »65 ára afmælis skákmót Harðar Jónassonar
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 15 júlí 2024, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Teflt verður úti og inni, en ef það rignir, þá frestast skákmótið til mánudagsins 22 júlí. Mótið heitir „65 ára afmælis skákmót Harðar Jónassonar“. Undirtitill: „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2024“. Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. Ef ...
Lesa »Vinaskákfélagið með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar.
Í dag 1 júlí fer Vinaskákfélagið af stað með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar. Allir geta sent inn umsókn eftir þeim reglum sem Stjórn Minningarsjóðsins setur. Hámarks upphæð er 300,000 kr. Hægt er að sækja um frá 1 júlí til 1 september. Allar upplýsingar um styrk umsóknir er hægt að sjá hér: Styrkumsóknir úr Minningarsjódi Hrafns Jökulssonar/
Lesa »Heimsókn Vinaskákfélagsins í Leikskólann Dvergastein.
Vinaskákfélagið heimsótti í dag 26 júní 2024 í Leikskólann Dvergastein og kom færandi hendi með töfl og skákbók að gjöf. Þetta var tíunda heimsókn félagsins. Tekið var vel á móti þeim Herði Jónassyni forseta og Róbert Lagerman gjaldkera Vinaskákfélagsins. Arnar Pan Deildarstjóri í deildinni Trölladyngju tók á móti gjöfinni. Þetta er frábært framtak hjá þeim í Leikskólanum Dvergastein að kenna ...
Lesa »