Author Archives: Hörður Jónasson

Friðriksmót Vinaskákfélagsins 2024.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt skákmót í kringum fæðingardag Friðriks Ólafssonar. Skákmótið verður haldið laugardaginn 27 janúar klukkan 14:00 á Aflagranda 40. Vinaskákfélagið ætlar að halda þetta mót árlega og verður stórglæsilegur Farandbikar sem heitir “Friðriksbikarinn” sem sá sem vinnur fær nafn sitt skráð á hann. Við eigum von á að Friðrik Ólafsson muni koma á mótið og jafnvel taka þátt. ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 8 janúar2024 var Nýársskákmót Vinaskákfélagsins haldið á Aflagranda 40. Fámennt en góðmennt var á skákmótinu. Teflt var allir við alla. Tefldur voru 5 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á klukkunni. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með fullur húsi eða 5 vinninga 2 sæti varð Mohammadhossein, Ghasemi með 4 vinninga. 3 sæti varð Sigurjón Haraldsson með 3 ...

Lesa »

Gáttin nýr upplýsinga síða á heimasíðunni.

Gáttin nýr upplýsingar síða fer núna í loftið 1 janúar 2024. Þarna geta skákmenn / félagar séð allt það helsta sem er að ske í Vinaskákfélaginu á einu stað. Þetta er skipt í 3 hluta: Græni liturinn þar sem fastir liðir er hægt að sjá. Ljósblái liturinn þar sem síðasta ár 2023 er gert upp með það helsta. Guli liturinn ...

Lesa »

Gleðileg jól 2023.

Stjórn Vinaskákfélagsins óskar öllum félögum gleðilegar jóla og farsælt komandi árs 2024. Stjórnin vonar að árið 2024 verði gott skákár.  Kveðja, Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 8 janúar á Aflagranda 40. Mótið hefst klukkan 16:00 stundvíslega. Mótið er 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og kökur til sölu á staðnum. Verðlaun: 1. ...

Lesa »

Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2023.

Hið árlega Jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 13 desember kl. 13:00 Þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins enda var gleðin allsráðandi. Á mót­inu leiddu sam­an hesta sína skák­sveit­ir frá geðdeild­um, bú­setu­kjörn­um og bata­setr­um ásamt sveitum frá Vinaskákfélaginu. Fjórar sveitir kepptu um sigurinn. Vinaskákfélagið stóð fyrir verðlaunum, einnig voru bókaverðlaun og var glæsilegt úrval bóka í ár. Bókaforlagið Skrudda útgáfa ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2023.

Vinaskákfélagið heldur hið árlega jólaskákmót á Kleppi sem verður haldið miðvikudagur 13.desember kl. 13.00. Mótið fer fram í hinum eina sanna samkomusal á Kleppi. Við lofum flottri jólastemmningu , heitu jólakaffi,  girnilegu meðlæti, og glæsilegum vinningum (verðlaunapeningar og bókavinningar). Mótið er liðakeppni ( þrír einstaklingar í liði ) Allar deildir bæði á Kleppi og á Landspítalanum, athvörf og búsetukjarnar geta ...

Lesa »

Helgi Áss Grétarsson sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2023.

Í dag mánudaginn 4 desember 2023 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Mættir voru 18 skákmenn til leiks. Gaman að setja frá því að meðal skákmanna var Helgi Áss Grétarsson stórmeistari. Eric starfsmaður Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Andri Ívarsson á móti Helga Áss. Sigurvegari varð Helgi Áss Grétarsson með ...

Lesa »