Author Archives: Hörður Jónasson

Kringluskákmót Vinaskákfélagsins aflýst.

Stjórn Vinaskákfélagsins 2022

Góðan daginn. Stjórn Vinaskákfélagsins hefur ákveðið að aflýsa Kringluskákmóti Vinaskákfélagsins fimmtudaginn 9 júní kl. 16:00 vegna óviðráðanlegra ástæðna. Okkur í Vinaskákfélaginu þykir þetta mjög miður, en þeim sem voru búnir að skrá sig, geta haldið þeirri skáningu ef þeir vilja á mótið á Aflagranda 40 sem verður auglýst bráðlega. Í staðinn hefur verið ákveðið að halda almennt skákmót (ekki fyrirtækismót) ...

Lesa »

Kringluskákmót Vinaskákfélagsins 9 júní 2022.

Vinaskákfélagið heldur sitt fyrsta skákmót í Kringlunni fimmtudaginn 9 júní kl. 16:00. Vinaskákfélagið heldur þetta mót, í samstarfi við markaðsdeild Kringlunnar.  Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar muni taka þátt í því. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst eftir að opnað verður fyrir skráningu. Mótið er öllum opið og er þátttaka ókeypis en ...

Lesa »

Ólafur Thorsson sigraði á skákmóti í Aflagranda 40.

Vinaskákfélagið hélt sitt fyrsta skákmót í samfélagshúsinu á Aflagranda 40. Glæsilegt mót og frábær aðstaða fyrir skákmót. Við munum örrugglega halda þarna aftur skákmót. Í dag 23 maí 2022 var þetta glæsilega skákmót haldið og það voru 15 manns sem kepptu. Tefldur voru 7 umferðir með 4 + 2 mín., á klukkunni. Forseti Vinaskákfélagsins Hörður Jónasson afhenti fyrir mótið starfsfólki ...

Lesa »

Vinaskák í Aflagranda 40, mánudaginn 23 maí 2022.

Vinaskákfélagið mun halda skákmót í Samfélagshúsinu Aflagranda 40 mánudaginn 23. maí kl. 16. Tefldar verða 7 umferðir með 4 + 2 mín á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákstjóri er Hörður Jónasson og skipuleggjari er Róbert Lagerman Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og köku sölu á staðnum. Verðlaun á aflagrandamótið: 1 sætið. Gull ...

Lesa »

Hörður Jónasson kosinn Forseti Vinaskákfélagsins á aðalfundi félagsins 8 maí 2022.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í dag 8 maí 2022 í Vin Dagsetur við Hverfisgötu 47. Þær breytingar eru að Hörður Jónasson sem hefur verið varaforseti félagsins í 6 ár, verður forseti félagsins og lætur Róbert Lagerman af því starfi en hann hefur gengt því starfi í mörg ár. Stjórn félagsins þakkar honum fyrir, en hann verður samt áfram í stjórn ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2022.

Í dag 28 mars 2022 var Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Erik starfsmaður í Vin lék fyrsta leikinn fyrir Hjálmari Sigurvaldasyni á móti Róberti Lagerman. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 5,5 vinninga. 2 sæti varð Ólafur Thorsson líka með 5,5 vinninga, en lægri á stigum. ...

Lesa »

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 28 mars 2022.

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 28 mars kl. 13:00. Hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins er mikil hefð fyrir og verða glæsilegir vinningar í boði. Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Verðlaun á þorramótið: 1 sætið. ...

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í þjónustmiðstöð aldraða að Aflagranda 40.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 21 febrúar 2022 og færði félagsmiðstöð aldraða að Aflagranda 40 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl og skákklukku. Þetta var fjórða heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu 2022. Covid-19 veiran hefur tafið þessar heimsóknir, nú verður vonandi hægt að fara í fleiri heimsóknir. Tekið var vel á móti varaforsetanum ...

Lesa »