Hópmynd af viðtakendum á styrki

Vinaskákfélagið fær afhendan styrk frá Reykjavíkurborg.

Í dag er gleðilegur dagur hjá Vinaskákfélaginu, en við fengum afhentan styrk frá Reykjavíkurborg.

Forseti félagsins Hörður Jónasson tók á móti styrknum fyrir hönd Vinaskákfélagsins, en einnig var Róbert Lagerman gjaldkeri félagsins viðstaddur móttökuna.

Smáréttir í boði Rvík.

 

Forseti Vinaskákfélagsins við afhendingu styrks frá Rvík

 

x

Við mælum með

Friðrik Ólafsson er látinn.

Í gær mánudaginn 14 apríl fór fram útför Friðriks Ólafssonar stórmeistara í skák í Hallgrímskirkju. ...