Hörður, Finnur og Róbert

Finnur Finnsson 90 ára!

Í dag 25 febrúar 2025 kom Vinaskákfélagið með blóm og konfekt handa afmælisbarninu sem varð 90 ára.

Haldið var svo skákmót hjá Æsir honum til heiðurs.

Hér koma svo nokkrar myndir.

Kveðja Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Friðrik Ólafsson er látinn.

Í gær mánudaginn 14 apríl fór fram útför Friðriks Ólafssonar stórmeistara í skák í Hallgrímskirkju. ...