Fréttir

Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2023.

Hið árlega Jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 13 desember kl. 13:00 Þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins enda var gleðin allsráðandi. Á mót­inu leiddu sam­an hesta sína skák­sveit­ir frá geðdeild­um, bú­setu­kjörn­um og bata­setr­um ásamt sveitum frá Vinaskákfélaginu. Fjórar sveitir kepptu um sigurinn. Vinaskákfélagið stóð fyrir verðlaunum, einnig voru bókaverðlaun og var glæsilegt úrval bóka í ár. Bókaforlagið Skrudda útgáfa ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2023.

Vinaskákfélagið heldur hið árlega jólaskákmót á Kleppi sem verður haldið miðvikudagur 13.desember kl. 13.00. Mótið fer fram í hinum eina sanna samkomusal á Kleppi. Við lofum flottri jólastemmningu , heitu jólakaffi,  girnilegu meðlæti, og glæsilegum vinningum (verðlaunapeningar og bókavinningar). Mótið er liðakeppni ( þrír einstaklingar í liði ) Allar deildir bæði á Kleppi og á Landspítalanum, athvörf og búsetukjarnar geta ...

Lesa »

Helgi Áss Grétarsson sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2023.

Í dag mánudaginn 4 desember 2023 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Mættir voru 18 skákmenn til leiks. Gaman að setja frá því að meðal skákmanna var Helgi Áss Grétarsson stórmeistari. Eric starfsmaður Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Andri Ívarsson á móti Helga Áss. Sigurvegari varð Helgi Áss Grétarsson með ...

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2023.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 4 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Boðið verður upp á kaffi og Vöfflur að hætti Inga Hans í hléi. Glæsileg verðlaun verða í ...

Lesa »

Ræða forseta Vinaskákfélagsins á Minningaskákmóti um Hrafn Jökulsson 1 nóv.-23.

Kæru ættingjar Hrafns, Forseti Íslands og aðrir gestir. Ég bíð ykkur alla velkomna á þetta minningar skákmót um Hrafn Jökulsson. Það má segja að Vinaskákfélagið og Hrafn Jökulsson tengjast vinaböndum. Það var 2003 sem Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman stofnuðu Vinaskákfélagið. Alla tíð síðan hafði Hrafn passað upp á félagið og síðustu misserin var hann verndari félagsins. Mín fyrstu kynni ...

Lesa »

Hjörvar Steinn vann minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2023.

Eitt glæsilegasta skákmót sem Vinaskákfélagið hefur haldið og það fjölmennasta var Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar á afmælisdegi hans 1 nóvember 2023. Alls mættu 62 skákmenn á mótið sem er met hjá Vinaskákfélaginu. Skákmótið var haldið á Aflagranda 40, en þar hafði Hrafn heitinn verið með bókaupplestur síðustu árin sem hann lifði, en hann tók við þessu af Guðna forseta 2016. Húsið ...

Lesa »

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 1 nóv. 2023.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 1 nóvember á Aflagranda 40. Húsið opnar kl. 15:00, þar sem gestir koma og gæða sér á veitingum. Forseti Íslands mun koma og leika fyrsta leikinn. Einnig munu margir af ættingjum Hrafns koma. Vinaskákfélagið mun afhenda ættingjum Hrafns, myndaramma með mynd af Hrafni Jökulssyni og einnig verður afhent líka tréskákborð með áritaða ...

Lesa »

Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2023.

Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 19 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 37 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 17 ár, og á síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið er haldið í tilefni þess að 10 október ...

Lesa »