Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verður haldið 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveðið er að hafa skákmótið á 3 stöðum ef húsrúm leyfir. Þetta verður árlegt skákmót. 23. Febrúar verður það haldið í Vin Hverfisgötu 47. 09. Mars verður það í Hlutverkasetrið Borgartúni 1. 16. Mars verður það annaðhvort í Vin eða í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum ...
Lesa »Fréttir
-
Gleðileg skákjól.
Vinaskákfélagið óskar öllum gleðilegra jóla og farsælla komandi skákárs! Allt það helsta sem Vinaská...
-
Vinaskákfélagið gefur töfl og skákklukku til Starengi 6.
Í dag miðvikudaginn 10 desember 2025 gaf Vinaskákfélagið 2 töfl og eina skákklukku til Athvarfsins S...
-
Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2025.
Hið árlega Jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 10 desember kl. 13:00 Þetta er eitt skemmti...
-
Skákmenn ársins hjá Vinaskákfélaginu 2025.
Í dag mánudaginn 8 desember 2025 afhenti Forseti Vinaskákfélagsins Hörður Jónasson viðurkenningu til...
-
Jólaskákmótið á Kleppi 2025
Vinaskákfélagið heldur hið árlega jólaskákmót á Kleppi sem verður haldið miðvikudagur 10.desember kl...
-
Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2025.
Í dag mánudaginn 1 desember 2025 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur vo...
-
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2025.
Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 1 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu ...
-
Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2025.
Vinaskákfélagið hélt nú í þriðja sinni glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson laugardaginn 22...
Vinaskákfélagið Við erum ein fjölskylda.