Forsíða

  • Sumarskákmót Vinaskákfélagsins í Vin

  • Félagar í A og B sveitum fagna úrslitum í Deildó

  • Stjórn Vinaskákfélagsins 2023

  • Jólaskákmótið á Kleppi 2022

  • A sveit Vinaskák fagna sigri í 3 deild 2021-2

  • Forseti afhendir heiðursverðlaun til Róberts Lagermans

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Styrktarsjóði Geðheilbrigðis 2022.

Sú gleðilega frétt barst okkur í stjórn Vinaskákfélagsins fyrir nokkrum dögum að við hefðum fengið styrk frá Geðsjóði – Styrktarsjóði Geðheilbrigðis nú í ár. Geðjóðurinn stofnaði Geðhjálp 2021 og úthlutar úr sjóðnum árlega. Styrkurinn sem við fáum fer í að fjármagna 3 skákmót og að setja upp skákforrit á heimasíðu félagsins. Skákmótin eru þessi: Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák.Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið.Jólaskákmótið ...

Lesa »

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2022.

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 16 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 20. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og hefst klukkan 19:30. Birnukaffi verður á sínum stað á mótinu! Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + 2 sek. Glæsileg ...

Lesa »

Hrafn var dínamit.

Vinaskákfélagið heldur í dag (12 október 2022) minningarskákmót um Hrafn Jökulsson í Norður­ turninum í Smáralind. Hrafn var verndari félagsins alla sína tíð en þeir Hjálmar Hrafn Sigurvaldason, Ólafur Thorsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson segja mótið verða í hressari kantinum, eins og Hrafn hefði viljað. Svona byrjar grein í Fréttablaðinu um þá félaga Hjálmar Hrafn Sigurvaldason, Ólafur Thorsson og Guðjón ...

Lesa »

XO SKÁKMÓT NORÐUR TURNAR / SMÁRALINDAR – MINNINGARMÓT HRAFNS JÖKULSSONAR.

Verður haldið miðvikudaginn 12. október nk. milli 16.00 til 18.30 í Norður Turni Smáralindar. Mótið er eitt af stærri hraðskákmótum ársins. Og það má reikna með að margir af stigahæstu skákmönnum landsins mæti, ásamt erlendum skákmeisturum – sem verða með í Íslandsmóti skákfélaga sem verður haldin stuttu eftir hraðskákmótið, helgina 13. – 16. október. Mótshaldarar halda úti Viðburðasíðu vegna mótsins: ...

Lesa »

Minningargrein um Hrafn Jökulsson 2022.

Látinn er kær vinur og félagi Hrafn Jökulsson sem lést laugardaginn 17 september 2022. Það er margt að minnast, þó okkar kynni séu kannski ekki svo löng. Minnið getur stundum verið svolítið stopult, þegar maður er að reyna að rifja upp kynni, en hér ætla ég að stikla á stóru. Ég kem á haustmánuðum 2012 í Vin Dagsetur að Hverfisgötu ...

Lesa »

Ólafur Thorsson vann Haustmót Vinaskákfélagsins 2022.

Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 19 september, kl: 13, í Vin Dagsetur. Mættir voru 9 manns og eins og máltækið segir „fámennt en góðmennt“. Í upphafi umferðar var 1 mínútna þögn í minningu Hrafns Jökulssonar, en hann lést á laugardag 17 september. Við vorum svo heppinn að Sæmi Rokk heimsótti okkur og fengum við hann til að leika ...

Lesa »

Haustmót Vinaskákfélagsins 19 september 2022.

Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 19 september, kl. 13:00, í Vin Dagsetur. Í hléi verður hið rómuðu vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari er Róbert Lagerman og skipuleggari Hörður Jónasson. Verðlaun á Haustmótið: 1 sætið. Bikar + Gull peningur + skákbók 2 ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið sem var til styrktar Hrafni Jökulssyni.

Glæsilegu Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 22 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 4ja sinn sem mótið er haldið. Mættir voru 10 manns og eins og máltækið segir „fámennt en góðmennt“. Þess má geta að Sæmi Rokk tók þátt í þessu skákmóti. Í þetta sinn var mótið til styrktar Hrafni Jökulssyni sem hefur verið ...

Lesa »