Forsíða

  • Forseti Vinaskákfélagsins að tafli í Vin

  • Jólaskákmót á Kleppi 2016

  • Félagar í A og B sveitum fagna úrslitum í Deildó

  • A og B sveit Vinaskák 2019

  • Stjórn Vinaskákfélagsins 2022

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu verður á mánudaginn á chess.com

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu verður mánudaginn 22 nóvember á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, ...

Lesa »

Bókasafnsleikur Vinaskákfélagsins.

Góðan daginn skákmenn. Við í Vinaskákfélaginu erum alltaf að koma með nýjar hugmyndir. Hver hefur ekki gaman að því að lesa skákbækur, þó svo maður sé með allskonar skákforrit í tölvunni, þá er enn gaman að lesa og læra skák af skákbókum. Vinaskákfélagið er með gott bókasafn af bæði íslenskum og erlendum skákbókum en alltaf má gott bæta. Ég kynni ...

Lesa »

Fjölmenni á Vinaslag 3 hjá Vinaskákfélaginu

Fjölmennt var á Vinaslagur 3 hjá Vinaskákfélaginu mánudaginn 15 nóvember á chess.com. 14 manns tóku þátt. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Úrslit urðu þau að Róbert Lagerman vann með fullu húsi eða 6 vinninga af 6 möguleikum. Í öðru sæti var Benedikt Þórisson með 5 vinninga og í þriðja sæti var “makkarinn” username á chess.com (veit ...

Lesa »

Vinaslagur 3 hjá Vinaskákfélaginu verður á mánudaginn á chess.com

Vinaslagur 3 hjá Vinaskákfélaginu verður mánudaginn 15 nóvember á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, ...

Lesa »

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 2 verður á mánudaginn á chess.com

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 2 verður mánudaginn 8 nóvember á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, 4. ...

Lesa »

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 1 verður á mánudaginn á chess.com

Fyrsta mótið af 4 verður mánudaginn 1 nóvember kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, 4. sætið ...

Lesa »

Vinaskákfélagið heldur 4 skáka mótaröð á chess.com

Vinaskákfélagið mun halda 4 skáka mótaröð á chess.com í Nóvember. Mótin verða á mánudögum 1 nóv, 8 nóv, 15 nóv, 22 nóv. Mótin heita: Vinaslagur Vinaskákfélagsins 1-4. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: Vinaskákfélagið Skákfélag – Chess.com Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 ...

Lesa »

Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2021.

Eitt af skemmtilegustu skákmótum ársins var haldið fimmtudaginn 14 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðisskákmótið haldið með pomp og prakt. 30 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 15 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjóri var Ríkharður Sveinsson frá TR. Tefldar voru 9 umferðir með ...

Lesa »