Fréttir

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 2 verður á mánudaginn á chess.com

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 2 verður mánudaginn 8 nóvember á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, 4. ...

Lesa »

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 1 verður á mánudaginn á chess.com

Fyrsta mótið af 4 verður mánudaginn 1 nóvember kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, 4. sætið ...

Lesa »

Vinaskákfélagið heldur 4 skáka mótaröð á chess.com

Vinaskákfélagið mun halda 4 skáka mótaröð á chess.com í Nóvember. Mótin verða á mánudögum 1 nóv, 8 nóv, 15 nóv, 22 nóv. Mótin heita: Vinaslagur Vinaskákfélagsins 1-4. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: Vinaskákfélagið Skákfélag – Chess.com Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 ...

Lesa »

Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2021.

Eitt af skemmtilegustu skákmótum ársins var haldið fimmtudaginn 14 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðisskákmótið haldið með pomp og prakt. 30 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 15 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjóri var Ríkharður Sveinsson frá TR. Tefldar voru 9 umferðir með ...

Lesa »

Vinaskákfélagið fær styrk frá geðsjóði Geðhjálpar 2021

Vinaskákfélagið fékk styrk í dag 14 október frá geðsjóði Geðhjálpar. Þetta er gleðilegt að það beri upp á sama dag og Vinaskákfélagið í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur haldi skákmót sem ber heitið Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið í tilefni Alþjóðlega Geðheilbrigðis deginum sem er haldið árlega þann 10 október. ár hvert. Kveðja, Hörður Jónasson Varaforseti Vinaskákfélagsins

Lesa »

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2021.

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 15 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Mótið er haldið í sameiningu af Vinaskákfélaginu og Taflfélagi Reykjavíkur og verður haldið, fimmtudaginn, 14. Október, í Faxfeni 12 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og hefst klukkan 19:30. Birnukaffi verður á sínum stað!! Tefldar ...

Lesa »

Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið á netinu 20 sept.

Næsta mánudag 20 september fer fram haustmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Haustmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Linkur á mótið: https://www.chess.com/play/tournament/2608624 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Ólafur Thorsson sigraði Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 23 ágúst 21, í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta er í 3ja sinn sem mótið var haldið, en í fyrra var það haldið á netinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman en mótstjóri var Hörður Jónasson. Alls voru 12 skákmenn sem mættu til leiks og var ...

Lesa »