Author Archives: Hörður Jónasson

Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótið í Gerðasafni.

Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi við Vinaskákfélagið hraðskákmót í Gerðarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíðinni, sem Kópavogur stendur að í samvinnu við Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíðarinnar og kjörorða skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Við erum ein fjölskylda. Tefldar voru sex umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverðlaun og gjafabréf var í vinninga. ...

Lesa »

Fyrsta Hlemmur Square skákmótaröðin!

Vinaskákfélagið í samstarfi við Hlemm Square hélt fyrsta kaffihúsa hraðskákmótið á Hlemm, sunnudaginn 27 ágúst, klukkan 20. Mótið tókst afar vel og mættu 13 skákmenn til leiks. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og var þátttaka ókeypis. Stefnt er að mánaðarlegum mótum þar sem teflt er í rúmgóðum heimkynnum veitingastaðar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir ...

Lesa »

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel.

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Alls tóku 8 skákmenn þátt og Tefldu Hörður og Hjálmar frá Vinaskákfélaginu við þá. Hörður tefldi 4 skákir og Hjálmar 4 skákir. Þeir sem tefldu voru: Búsetukjarni Flókagata 29-31: Gunnar Getsson, Jón Gauti og Hlynur starfsmaður. Búsetukjarni Bríetatúni 26: Árni J. Árnason. Búsetukjarni Gunnarsbraut 51: Jóhann ...

Lesa »