Author Archives: Hörður Jónasson

Jólaskákmótið á Kleppi 2018.

Hrókurinn & Vinaskákfélagið bjóða með mikilli gleði til hins árlega jólaskákmóts á Kleppi, föstudaginn 21. desember klukkan 13. Til leiks er boðið öllum sem sækja geðdeildir, batasetur eða búsetukjarna, sem og þeim sem vilja taka þátt í skemmtilegu móti. Starfsmenn meira en velkomnir líka. Búnar verða til þriggja manna sveitir sem keppa um verðlaunapeninga og bókaverðlaun, en aðalatriðið er að ...

Lesa »

Minningarskákmót um Hauk Halldórsson.

Í dag 10 desember 2018 var haldið Minningarskákmót um okkar góða félaga Hauk Halldórssonar sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs að aldri. Hann var fastagestur hér í Vin, Hverfisgötu 47. Blessuð sé minning hans. Jafnframt var þetta Jólaskákmót Vinaskákfélagsins. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mín., á skák. Þeir sem komu að skipulagningu og ...

Lesa »

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins.

Vinaskákfélagið hélt sitt árlega skemmtikvöld þriðjudaginn 20 nóvember 2018. Var skemmtikvöldið haldið í Vin, Hverfisgötu 47. Undirbúningurinn og kvöldið var bæði fræðandi og skemmtilegt. Við vorum með stærðar súkkulagði tertu og svo kom Þorvarður Fannar Ólafsson með fullan kassa af bakkelsi. Fámennt var en góðmennt og skemmtu sér allir vel. Við fengum Björn Ívar Karlsson til að halda fyrirlestur um ...

Lesa »

Islandsmót skákfélaga 2018-2019.

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga, fyrri hluti.

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga var haldið 8-11 nóvember, Vinaskákfélagið hóf leik föstudaginn 9 nóvember. Félagið var með 2 sveitir núna, en hefur oft verið með 3 sveitir. A sveitin teflir í 2 deild og B sveitin teflir í 3 deild. Liðstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina og Hörður Jónasson fyrir B sveitina. Í þessum fyrri hluta voru tefldar 4 ...

Lesa »

Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið 10 okt. 2018

Lesa »

Fjölmennt og skemmtilegt Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmót.

Í kvöld 10 október var haldið eitt af skemmtilegu skákmótum ársins, þegar Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið var tefld í skákhöll TR í Faxafeni. Að mótinu standa Vinaskákfélagið, Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur og hafa þessi félög átt ánægjulegt samstarf að þessu móti í gegnum árin. Mótið er haldið til að vekja athygli á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem rímar vel við kjörorð skákhreyfingarinnar: „Við ...

Lesa »

15 ára afmæli Vinaskákfélagsins

Lesa »