Author Archives: Hörður Jónasson

Haustmót Vinaskákfélagsins 2019

Lesa »

Stefán Arnalds sigraði á haustmóti Vinaskákfélagsins.

Haustmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 26 ágúst 2019 í Vin Batasetri og var byrjað að tefla kl: 13:00.  Mættir voru 16 skákmenn til að berjast á skákborðinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Yfirdómari var Róbert Lagerman en skákstjóri var Hörður Jónasson Mótið var reiknað til hraðskákstiga Fide.   Melina (sjálfboðaliði frá Argentínu) lék fyrsta leikinn fyrir ...

Lesa »

Opna Meistaramót Vinaskákfélagið í hraðskák 2019.

Lesa »

Róbert Lagerman vann sumarmótið í Hraðskák 2019 eftir „armageddon“ skák við Tómas Björnsson.

Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák var haldið mánudaginn 24. júní kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferðir með 4 min + 2 sek á skák. Núverandi Hraðskákmeistari Vinaskákfélagins er Róbert Lagerman.  Frú Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti lék fyrsta leikinn fyrir Inga Tandra á móti Tómasi Björnssyni á sumarmótinu í frábæru veðri. Sjálfboðliði í Vin sem heitir ...

Lesa »

Ný stjórn kjörin á Aðalfundi Vinaskákfélagsins 2 maí 2019.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldin í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47 þann 2 maí 2019. Venjuleg aðalfundarstörf voru og las Varaforseti upp Skýrslu stjórnar frá spannaði maí 2018 til maí 2019. Skýrsla stjórnar ásamt ársreikningi verða birt hér á heimasíðunni bráðlega. Varaforseti kom með lagabreytingu á 6 gr. og var hún samþykkt. 6 gr. hljóðar svo: Starfstímabil félagsins er almanaksárið. Á aðalfundi ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 2 maí 2019 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og kaka fyrir þá sem koma. Allir velkomnir! Stjórnin.

Lesa »

Minningarskákmót um Hauk Halldórsson 2018.

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2018.

Lesa »