Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 3 Október til 6 Október. Vinaskákfélagið byrjaði þó ekki fyrr en á föstudeginum 4 okt. Félagið tefldi fram 2 sveitum A og B og voru báðar í 3 deild. Teflt var í Rimaskóla, en seinni hluti verður haldin á Hotel Selfossi í mars 2020. Liðstjóri var Hörður Jónasson. Þar sem bæði liðin voru ...
Lesa »Author Archives: Hörður Jónasson
Íslandsmót skákfélaga 2019 – fyrri hluti.
Crazy Culture skákmótið 20 sept. 2019
Vignir Vatnar vann Crazy Culture skákmótið.
Það var mikið fjör í dag 20 september, þegar Vinaskákfélagið hélt Crazy Culture skákmótið í Vin batasetur. Alls komu 18 skákmenn og þar af voru 6 skákmenn með yfir 2000 skákstig. Þetta er sterkasta skákmót sem Vinaskákfélagið hefur haldið um langt skeið, alla vega á þessu ári. Þetta mót var haldið í tilefni þess að klikkaðir menningardagar voru á vegum ...
Lesa »Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2019.
Dagana 19 til 22 september verður haldið klikkuð menningardagar á vegum Reykjavíkurborgar eða Crazy culture og í tilefni þess verður haldið Crazy Culture skákmót 20 september í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 min, á skák. Skákstjórar verða Róbert Lagerman og Hörður Jónasson Mótið verður reiknað til hraðskákstiga Fide. Flottir vinningar verða ...
Lesa »Haustmót Vinaskákfélagsins 2019
Stefán Arnalds sigraði á haustmóti Vinaskákfélagsins.
Haustmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 26 ágúst 2019 í Vin Batasetri og var byrjað að tefla kl: 13:00. Mættir voru 16 skákmenn til að berjast á skákborðinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Yfirdómari var Róbert Lagerman en skákstjóri var Hörður Jónasson Mótið var reiknað til hraðskákstiga Fide. Melina (sjálfboðaliði frá Argentínu) lék fyrsta leikinn fyrir ...
Lesa »