In memoriam Hrafn Jökulsson 1965-2022. Gens una sumus – Við erum ein fjölskylda

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 1 nóv. 2023.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 1 nóvember á Aflagranda 40.

Húsið opnar kl. 15:00, þar sem gestir koma og gæða sér á veitingum.

Forseti Íslands mun koma og leika fyrsta leikinn.

Einnig munu margir af ættingjum Hrafns koma.

Vinaskákfélagið mun afhenda ættingjum Hrafns, myndaramma með mynd af Hrafni Jökulssyni og einnig verður afhent líka tréskákborð með áritaða gullplötu sem verður svo árituð nöfn ættingja og skákmanna á skákborðið.

Settur verður upp minningarveggur með ýmsum myndum af Hrafni Jökulssyni.  

Einnig verða gerðir 15 Minnispeningar í öskju.

Verðlaunapeningar koma frá ÍsSpor, bækur koma frá Skruddu og veitingar koma frá Bakarameistaranum og þakkar Vinaskákfélagið þeim sérstaklega fyrir. Einnig þakkar Vinaskákfélagið starfsmönnum á Aflagranda 40 fyrir að bjóða upp á kaffi / kakó og eplakökur á meðan minningarskákmótið er.

Skákmótið sjálft mun síðan byrja kl. 16:00.

Tefldar verða 9 umf., með 3 mín. + 2 sek.

Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri verður Hörður Jónasson.

Glæsileg verðlaun verða á mótinu.

Verðlaun á mótið:

  1. sæti: Skjöldur + Gull verðl.pen. + 50,000 kr. + bók.
  2. sæti: Skjöldur + Silfur verðl.pen. + 30,000 kr. + bók.
  3. sæti. Skjöldur + Bronse verðl.pen. 20,000 kr. + bók.

Kvennaverðlaun: Gull verðl.pen. + bók.

U16: Gull verðl.pen. + bók.

Y50: Gull verðl.pen. + bók.

Y65: Gull verðl.pen. + bók.

U2000: Gull verðl.pen. + bók.

U1600: Gull verðl.pen. + bók.

Ivan Sokolov mætir og margir af sterkustu skákmönnum Íslands.

Þegar skráðir menn: Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 2023

Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.

Allir velkomnir.

Gens una sumus – Við erum ein fjölskylda!

Skráning hér fyrir neðan:

Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar

Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Vinaskákfélagið með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar.

Í dag 1 júlí fer Vinaskákfélagið af stað með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar. ...