In memoriam Hrafn Jökulsson 1965-2022. Gens una sumus – Við erum ein fjölskylda

Vinaskákfélagið með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar.

Í dag 1 júlí fer Vinaskákfélagið af stað með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar. Allir geta sent inn umsókn eftir þeim reglum sem Stjórn Minningarsjóðsins setur. Hámarks upphæð er 300,000 kr. Hægt er að sækja um frá 1 júlí til 1 september.

Allar upplýsingar um styrk umsóknir er hægt að sjá hér: Styrkumsóknir úr Minningarsjódi Hrafns Jökulssonar/

x

Við mælum með

Vignir Vatnar vann Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí 2025 í Vin að Hverfisgötu 47. ...