Sigurvegarar mótsins

Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 8 janúar2024 var Nýársskákmót Vinaskákfélagsins haldið á Aflagranda 40.

Fámennt en góðmennt var á skákmótinu. Teflt var allir við alla.

Tefldur voru 5 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á klukkunni.

Sigurvegari varð Róbert Lagerman með fullur húsi eða 5 vinninga

2 sæti varð Mohammadhossein, Ghasemi með 4 vinninga.

3 sæti varð Sigurjón Haraldsson með 3 vinninga.

Sigurjón gaf verðlaunin frá sér og fékk Björgvin Kristbergsson 3ju verðlaunin.

Hlé var gert á miðju móti og var boðið upp á kaffi og kleinuhringi, Berlínarbollur og Möffins.

Hópmynd var af þeim sem voru í mótinu. Á myndina vantar Sigurjón Haraldsson.

Hópmynd af skákmönnum

Allir skemmtu sér vel og gekk mótið vel.

Sjá úrslit mótsins hér: Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024

Kveðja, stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar 2024.

Afhending á styrkjum frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar 2024 var afhent í dag 18 mars 2024 í ...