Hörður í viðtali á útvarpi Sögu 07.08.24

Hörður Jónasson í viðtali á útvarpi Sögu.

Í dag var Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagins í viðtali hjá Kristján Örn Elíasson á útvarpi Sögu. Þar fór Hörður yfir skákferilin sinn, ásamt því að segja frá hvernig hann kom inn í Vin Dagsetur og Vinaskákfélagið. Í seinni hluta viðtalsins, þá var líka Róbert Lagerman í símasambandi við þá.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér: Hörður í viðtali á útvarpi Sögu

x

Við mælum með

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Leikskólann Dvergastein.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 26 júní 2024 í Leikskólann Dvergastein og kom færandi hendi með ...