Hópmyndin á árshátíðinni 2025

Glæsileg árshátíð Vinaskákfélagsins 2025

Í ár var árshátíð Vinaskákfélagsins haldin á veitingastaðnum Steikhúsið, Tryggvagata 4-6, föstudagskvöldið 21 mars.

Kátir og hressir félagar mættu til bragða á ljúffengum réttum staðarins og margt spjallað og skálað.

Kátir og hressir félagar

Maturinn var svo ekki af verri endanum:

Allir komu svo vel saddir og glaðir og verður árshátíð haldin árlega.

Kveðja, Hörður Jónasson forseti félagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á skákmóti hjá Ásum.

Í dag 18 mars fórum við Róbert Lagerman á skákmót hjá Æsir skákklubbi eldri borgara. ...