Fréttir

Þorraskákmót Vinaskákfélagsins verður á mánudaginn 24 janúar á chess.com

Vegna samkomutakmarkana, þá ætlar Vinaskákfélagið að bjóða upp á Þorraskákmót á netinu. Þetta verður fyrsta þorraskákmót sem Vinaskákfélagið býður upp á og það  verður mánudaginn 24 janúar á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Verðlaun á þorramótið: 1 sætið. Gull peningur + The Chess Saga of Friðrik Ólafsson 2 sætið. Silfur peningur + Heimsbikarmót ...

Lesa »

Gauti Páll sigraði á Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins á fullu húsi.

Fjölmennt var á Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins sem var haldið á chess.com, mánudaginn 10 janúar 2022. 18 skákmenn mættu til leiks og voru tefldar 6 umferðir með 4 + 2 mín, á klukkunni. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Hart var barist, en þegar upp var staðið þá sigraði Gauti Páll Jónsson á fullu húsi. Röð 3 efstu manna var sem hér ...

Lesa »

Nýársskákmót hjá Vinaskákfélaginu verður 10 janúar á chess.com

Vegna samkomutakmarkana þá verður Nýársskákmótið hjá Vinaskákfélaginu  mánudaginn 10 janúar 2022 á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða sem hér segir: Gull, Silfur og Bronze verðlaunapeningar. Bækur: 1 sæti: The Chess Saga of Friðrik Ólafsson 2 sæti: Heimsbikarmót Stöðvar 2 3 sæti: Skákarfur Alekhine nr. 1. ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2021.

Í dag 13 desember 2021 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Fámennt en góðmennt var en 9 skákmenn mættu til leiks. Elísa dóttir Halldóru Pálsdóttir forstöðukonu Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Róbert Lagerman á móti Herði Jónassyni. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 6 vinninga eða með fullu húsi. 2 sæti ...

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2021.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 13 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákstjóri verður Hörður Jónasson en Róbert Lagerman er mótstjóri mótsins. Boðið verður upp á kaffi og súkkulaðiköku í hléi. Glæsileg verðlaun verða í boði og vonast ...

Lesa »

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2021.

Glæsilegu skemmtikvöldi Vinaskákfélagsins var haldið í dag, laugardaginn 4 desember kl. 14:00 á Kex Hostel. Margir áhugasamir skákmenn mætti til að horfa á beina útsendingu á einvígi þeirra Magnúsar Carlsen og Ian Nepo á stóru tjaldi. Meðlimir og gestir gæddu sér á bjór og Pizzu í boði Vinaskákfélagsins. Myndir af viðburðinum koma bráðlega á myndasafni hér á heimasíðunni. Læt hér ...

Lesa »

Heildarúrslit hjá Vinaskákfélaginu vegna Vinaslag 1-4 á Chess.com

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu sem var síðasti Vinaslagurinn var mánudaginn 22 nóvember á chess.com. Tefldar voru 4 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt var á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Úrslit: 1 sæti var Davið Kjartansson með 4 vinninga af 4 mögulegum. 2 sæti var Róbert Lagerman með 3 vinninga. 3 sæti var Arnljótur Sigurðsson ásamt fleirum en hærri á stigum ...

Lesa »

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu verður á mánudaginn á chess.com

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu verður mánudaginn 22 nóvember á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Teflt verður á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Verðlaun verða glæsileg: Sigurvegari í hverju móti fær peningaverðlaun að upphæð 2.500 kr. Ennfremur tengjast öll mótin saman, þannig að 1. Sætið fær 10 stig, 2. Sætið 8 stig, 3. sætið 6 stig, ...

Lesa »