Fréttir

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 2 nóv. 2025.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 2 nóvember á Aflagranda 40. Í ár verður mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið 60 ára ef hann hefði lifað. Búast má því við að nokkrir af ættingjum Hrafns komi á mótið. Borgarstjóri kemur og leikur fyrsta leikinn. Húsið opnar kl. 12:00, en mótið sjálft byrjar klukkan 13:00. Settur ...

Lesa »

Magnús P. Örnólfsson sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótinu 2025.

Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 9 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 25 skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hélt þetta mót lengi vel ì samvinnu við Taflfèlagið Helli, en síðari árin í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Er þetta líklega 19 árið sem þetta mót er haldið. Alþjóðlega ...

Lesa »

Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið 2025

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2025. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin cirka 19 ár, og í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur.Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 9. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30.Margir af sterkustu skákmönnum landsins hafa mætt á þetta mót.Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið 2025.

Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 6ja sinn sem mótið er haldið. Þó fámennt hafi verið, skemmtu sér allir vel, en 9 manns tefldu. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman en mótstjóri var Hörður Jónasson. Mótið var ennfremur ...

Lesa »

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2025.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 6 sinn sem mótið er haldið. (Ef við fáum fyrirlesara, þá mun hann / hún byrja kl. 16:00 á fyrirlestrinum) Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið ...

Lesa »

Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE

Í dag 7 júlí 2025, á hinu árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins, áður en mótið hófst, þá hélt Harald Björnsson varaforseti Skáksambands Íslands ræðu og afhenti Vinaskákfélaginu viðurkenningu „FIDE Outstanding Contribution to Social chess“. Hér kemur ræðan frá Harald Björnssyni: „Góðir gestir Í ár heldur alþjóðaskáksambandið, FIDE, upp á ár samfélagsskákarinnar. Markmið átaksins er að efla skák á fjölbreyttum sviðum samfélagsins og ...

Lesa »

Vignir Vatnar vann Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí 2025 í Vin að Hverfisgötu 47. Í þetta sinn voru keppendur 22 og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir, að vísu skýjað, þannig að hægt var að tefla bæði inni og úti. Undir titill mótsins var „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2025“. Tefldar voru 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. ...

Lesa »

Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 7 júlí 2025, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Teflt verður úti og inni, en ef það rignir, þá frestast skákmótið til mánudagsins 14 júlí. Mótið heitir „Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025“. Undirtitill: „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2024“. Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. Ef tveir verða efstir ...

Lesa »