Í dag 16 júní 2021 fékk Vinaskákfélagið höfðinglega gjöf frá Braga Halldórssyni, en það voru 20 bækur sem hann skrifaði um “Heimsbikarmót á Stöð 2 í Reykjavík 1988.”
Þessar bækur verða notaðar í verðlaun á skákmótum á vegum Vinaskákfélagsins og einnig í heimsóknir félagsins til Búsetukjarna, athvörfum og geðdeildum
sem gjöf ásamt skáksettum og skákklukkum.
Vinaskákfélagið þakka Braga Halldórssyni kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.
Kveðja, Hörður Jónasson, varaforseti Vinaskákfélagsins.
Vinaskákfélagið Við erum ein fjölskylda.