Mynd af sigurvegaranum Ólafi Kjartanssyni

Ólafur Kjartansson vann Janúar mót Vinaskákfélagsins.

Janúar skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 25 janúar 2021 og fór það fram á netinu.

9 skákmenn mættu til leiks og var hart barist.

Mótið var 4 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna.

Sigurvegari mótsins varð Ólafur Kjartansson (olikja) með 3,5 vinninga af 4 mögulegum.

  1. sæti varð síðan Johann Skulason (jobbistoke) frá Svíþjóð með 3 vinninga og 5,5 stig.
  2. sæti varð svo Árni Jóhann Árnason (Psyche31) líka með 3 vinninga en færri stig eða 4 stig.

Sjá öll úrslit hér: Janúar skákmót Vinaskákfélagsins

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Vinaslagur Vinaskákfélagsins 1 verður á mánudaginn á chess.com

Fyrsta mótið af 4 verður mánudaginn 1 nóvember kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með ...