Hörður við skákborðið

Kristján Örn Elíasson (1835) gegn Herði Jónasson (1494)

Góðan daginn. Þessa skák tefldi ég á Icelandic Open 5 júní 2018. Tefld var spænskur leikur og var ég með svart. Þetta var löng skák eða 66 leikir og vann ég þegar ég náði peði upp í borð.

 

Loading embedded chess game…

x

Við mælum með

Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) ...