Fréttir

Róbert Lagerman vann Febrúar mót Vinaskákfélagsins.

Febrúar skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 22 febrúar 2021 og fór það fram á netinu. 14 skákmenn mættu til leiks en 12 luku keppni. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Róbert Lagerman (MRBigtimer) með 5 vinninga af 6 mögulegum. sæti varð síðan Kristján Dagur Jónsson (kristjanlol) með 4,5 vinninga. sæti varð svo ...

Lesa »

Febrúar skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á netinu.

Næsta mánudag 22 febrúar fer fram níunda skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Febrúar skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:34. Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=2075188 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Hlutverkasetur 2021.

Vinaskákfélagið heimsótti Hlutverkasetrið í dag 2 febrúar 2021. Félagið færði Hlutverkasetrinu góða gjöf eða töfl og skákklukkur. Elín Ebba forstöðukona Hlutverkaseturs tók á móti gjöfinni. Ástæða þess er sú að Vinaskákfélagið ákvað að gefa Búsetukjörnum, geðdeildum og Athvörfum, töfl og skákklukkur til að efla skáklíf meðal fólks með geðraskanir og fá það til að vera í meiri félagskap við hvert ...

Lesa »

Glæsileg Árshátíð Vinaskákfélagsins 2021.

Sérlega glæsileg Árshátíð Vinaskákfélagsins var haldin á veitingastaðnum Horninu niður í kjallara sem kallað er „Djúpið“. Vegna kórónuveirunnar, þá var ekki hægt að halda hana í desember 2020, en síðasta árshátíð félagsins tókst afburða vel í desember 2019 á Le Bistro. Nú var ákveðið að bíða ekki lengur og fimmtudaginn 28 Janúar var skellt í eina árshátíð. Matseðillinn var þrírétta: ...

Lesa »

Ólafur Kjartansson vann Janúar mót Vinaskákfélagsins.

Janúar skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 25 janúar 2021 og fór það fram á netinu. 9 skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Mótið var 4 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Ólafur Kjartansson (olikja) með 3,5 vinninga af 4 mögulegum. sæti varð síðan Johann Skulason (jobbistoke) frá Svíþjóð með 3 vinninga og 5,5 ...

Lesa »

Janúar skákmót Vinaskákfélagsins verður í kvöld.

Í kvöld mánudag 25 janúar fer fram áttunda skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Janúar skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=1990578 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Davið Kjartansson vann Nýársskákmótið.

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 4 janúar 2021. Í þetta sinn fór mótið fram á netinu. 21 skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Glæsileg verðlaun voru í boði t.d. var fyrir 1. Sætið bókin um Friðrik Ólafsson sem er glæsilegt eintak. Gull peningur + Glæsileg ...

Lesa »

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2021.

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 4 janúar 2021. Í þetta sinn fer mótið fram á netinu þ.e. á chess.com. Nýársskákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Glæsileg verðlaun verða ...

Lesa »