Author Archives: Hörður Jónasson

Jón Torfason vann Nýársskákmótið.

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 8. Janúar 2018  í Vin að Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson. Þetta var fyrsta skákmót ársins 2018 hjá Vinaskákfélaginu. 11 keppendur tók þátt í skákinni og var sérstaklega gleðilegt að Jón Torfason skyldi geta verið með. Halldóra Pálsdóttir forstöðukona í Vin lék fyrsta leikinn á ...

Lesa »

Hollvinasamtök Vinaskákfélagsins.

Sælir félagar og Hollvinir. Nú er 1 ár síðan stofnuð voru Hollvinasamtök Vinaskákfélagsins, en það var stuttu fyrir jól 2016. Í kjölfarið var farið að undirbúa heimasíðu félagsins sem startaði mánaðarmótin jan / feb. 2017. Hollvinasamtökunum er ætlað að styðja við starfsemi Vinaskákfélagsins, en við erum ekki stórt skákfélag, þó félagar hafi náð 100 manns. Í reglum félagsins stendur þetta: ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2017

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi.

Hið árlega jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 20 desember 2017. Í þetta sinn mættu 5 sveitir, en það eru Vinaskákfélagið og Hrókurinn sem halda mótið. Þetta mót er gert til gamans og er úrslit ekki alsráðandi, heldur að hafa gaman. Þeir sem keppa koma frá Athvörfum, Búsetukjörnum og Geðdeildum ásamt Vinaskákfélaginu. Flottir vinningar og rjúkandi kaffi og kökur voru ...

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 4 des. 2017

Lesa »

Róbert Lagerman vann Jólaskákmótið.

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 4. desember  í Vin að Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson. 12 keppendur tók þátt í skákinni og þar af var ein kona Sigríður Ólafsdóttir. Hún lék enda fyrsta leikinn á skák þeirra Róbert Lagerman og Pétur Jóhannesson. Mótið tókst vel og var glatt á hjalla. ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði 3 skákmótið á Hlemmur Square.

Þriðja skákmótið sem Hlemmur Square í samstarfi við Vinaskákfélagið héldu sunnudaginn, 26. Nóvember setti met þar sem 27 skákmenn tóku þátt. Margir sterkir skákmenn tóku þátt, en það var Forseti Vinaskákfélagsins Róbert Lagerman sem stal senunni og sigraði mótið með yfirburðum eða 7 ½ vinning af 8 mögulegum. Annar varð Tómas Björnsson með 6 vinninga og þriðji Þorvarður F. Ólafsson ...

Lesa »

Frábæru skemmtikvöldi Hollvina tókst vel.

Frábæru skemmtikvöldi Hollvina Vinaskákfélagsins sem haldið var fimmtudaginn 23 Nóvember í Skákskóla Íslands (Skáksambandið) í Faxafeni 12 tókst framar vonum. Mættir voru um 15 manns og voru veitingar sem félagi okkar hann Þorvarður Fannar Ólafsson reiddi fram. Flott skreitt kaka sem á stóð Skemmtikvöld Hollvina. Dagskrá kvöldsins var þannig að Hörður Jónasson varaforseti veitti Hollvini ársins viðurkenningu, en í ár ...

Lesa »