Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin

Uppgjör og skýrsla stjórnar 2026.

Ársreikningar eru fyrir bæði Minningarsjóð Hrafns Jökulssonar og Rekstarsjóð Vinaskákfélagsins.

Á aðalfundi félagsins 13 maí 2025 var ákveðið að stofna sérstakan reikning sem við köllum „Minningarsjóður Höfuðstóll“, en þar var Stofnfé hækkað úr 100.000 kr. í 500.000 kr.

Samkvæmt 19 gr. lið 2, laga Vinaskákfélagsins, má ekki ráðstafa fé úr þessum reikningi en þó má taka út vexti og setja í almenna Minningarsjóðsreikninginn.

Ársreikningur fyrir Minningarsjóð Höfuðstólsreiknings fyrir starfsárið 2025.

Reikningur nr. 0111-15-383031

DagsRekstrarreikningurGjöldTekjur
13.marTekjur 500.000 kr.
21.marTekjur (leiðrétting) 50.000 kr.
21.marGjöld (leiðrétting)50.000 kr.
31.desVextir 0 kr.
31.desFjármagnstekjuskattur0 kr.
31.desFærslugjald Landsbankans0 kr.

Samtals50.000 kr.550.000 kr.

Tekjur umfram gjöld flutt á Efnahag500.000 kr.

Jöfnun550.000 kr.550.000 kr.

 

DagsEfnahagsreikningurEignirSkuldir/Eigð fé
1.janBankareikningur0 kr.
1.janEignir0 kr.

Millisumma0 kr.0 kr.
31.desBankareikningur 500.000 kr.
31.desEignir flutt á Efnahag 0 kr.
31.desTekjur umfram gjöld flutt á Efnahag500.000 kr.

Jafnað500.000 kr.500.000 kr.

 

Nýjung sem er gerð fyrir bæði almenna Minningarsjóðinn og Rekstarreikning Vinaskákfélagsins er að nú er bætt við Lykilnr. fyrir allar færslur. Ennfremur munu Skýringar verða á sérstöku síðu sem linkur verður gefinn.

Ársreikningur fyrir almenna Minningarsjóð um Hrafn Jökulsson fyrir starfsárið 2025.

Reikningur nr. 0133-15-005173.

 

Lykilnúmer fyrir Rekstrartekjur eru 100-199 og 800-899.

Skýr.Lykilnr.RekstrartekjurÁrið 2025Árið 2024
Nr. 1100Styrkir109.000 kr.140.050 kr.
Nr. 2110Þátttökugjöld á skákmótum0 kr.

120Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak0 kr.

801Minning um Friðrik Ólafsson6.000 kr.

898Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald 45.000 kr.

899Tímaritið skák leiðrétt 3.500 kr.

Tekjur samtals115.000 kr.188.550 kr.

 

Skýringar á liðum fyrir Rekstrartekjur eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025

 

Lykilnúmer fyrir Rekstrargjöld eru 200-399 og 900-999.

Skýr.Lykilnr.RekstrargjöldÁrið 2025Árið 2024
Nr. 3200Skákmót9.870 kr.142.996 kr.

300Skákvörur 27.499 kr.

900Afhending á styrki úr Minningasjóði75.000 kr.300.000 kr.

987Minningarsjóður borgar Vinaskákfélaginu 40.725 kr.

988Merki (logo) Minningasjóðsins 40.000 kr.

989Flutningur vegna farandstyttu 27.500 kr.

990Tölvukostnaður Hallur Víkingur 4.000 kr.

991Leiðrétting til Vinaskákfélagsins frá 2023 10.000 kr.

992Tímaritið skák (Var leiðrétt) 3.500 kr.

993Blóm ogfl., á leiði Hrafns Jökulssonar 3.943 kr.

994Stjórnarfundur á Café Mílanó 22.600 kr.

997Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald 45.000 kr.

999Millifært inn á höfuðstólsr., Minningarsjóðs500.000 kr.

Gjöld samtals:584.870 kr.667.763 kr.

 

Skýringar á liðum fyrir Rekstrargjöldum eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025

 

Lykilnúmer fyrir Fjármagnstekjur og gjöld eru 400-499.

Skýr.Lykilnr.Fjármagnstekjur og GjöldÁrið 2025Árið 2024

400AVaxtatekjur til Minningarsjóðs H.J.10.412 kr.78.802 kr.

410AFjármagnstekjuskattur til Minningarsjóðs H.J.2.292 kr.16.728 kr.

411Vaxtaleiðrétting 5.886 kr.

412Innheimtkostnaður v. Barmerkja 17 kr.

420AFærslugjald Landsbankans til Minningars. H.J.

480AFjármagnstekjur og gjöld alls.8.120 kr.56.171 kr.

Hagnaður / Tap461.750 kr.423.042 kr.

 

Ekki verða notaður Lykilnúmer fyrir Eignir og Skuldir við þetta uppgjör.

Skýr.EignirÁrið 2025Árið 2024

Bankareikningur 31.12 640.933 kr.

*Barmerki 71 stk.12.780 kr.18.000 kr.

Farandbikar – Stytta af Hrafni250.000 kr.250.000 kr.

Samtals eignir262.780 kr.908.933 kr.
*Barmerki 18.000*0,71=12.780 kr.

 

Skýr.SkuldirÁrið 2025Árið 2024

Skuldir0 kr.0 kr.

Samtals skuldir0 kr.0 kr.

Skuldir / Eigið fé262.780 kr.908.933 kr.

 

Rekstrarreikningur og Efnahagsreikningur koma síðar.

***************************************************************

Ársreikningur fyrir Rekstrarreikning Vinaskákfélagsins fyrir starfsárið 2025.

Reikningur nr. 0133-26-012306.

Lykilnúmer fyrir Rekstrartekjur eru 100-199 og 800-899.

Skýr.Lykilnr.RekstrartekjurÁrið 2025Árið 2024
Nr. 1100Styrkir250.000 kr.500.000 kr.
Nr. 2110Þátttökugjöld á skákmótum25.500 kr.
120Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak9.870 kr.73.048 kr.
140Árgjöld SÍ – hluti félags0 kr.15.000 kr.
895Tímaritið Skák – Selt eintak0 kr.2.000 kr.
896Leiðrétting v. Minningarsjóðsskákmót 2023 40.725 kr.
897Leiðrétting til Vinaskákfélagsins frá 2023 10.000 kr.
Tekjur samtals285.370 kr.640.773 kr.

 

Skýringar á liðum fyrir Rekstrartekjur eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025

 

Lykilnúmer fyrir Rekstrargjöld eru 200-399 og 900-999.

Skýr.Lykilnr.RekstrargjöldÁrið 2025Árið 2024
Nr. 3 – 10200Skákmót samtals275.494 kr.277.961 kr.
Nr. 11300Skákvörur samtals113.197 kr.267.664 kr.
Nr. 12330Kostnaður vegna stjórnarfunda10.577 kr.12.500 kr.
Nr. 13340Kostnaður vegna Aðalfundar24.465 kr.12.950 kr.
350Vefsíða41.900 kr.31.589 kr.
360Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak9.870 kr.73.054 kr.
370Árshátíð Vinaskákfélagsins29.000 kr.24.000 kr.
380Skatturinn v. stjórnarkjör og lagabr.2.200 kr.2.200 kr.
390Skákmaður ársins hjá Vinaskákfélaginu15.450 kr.
396Blóm og konfekt til Finns á 90 ára afmæli9.003 kr.
990Tölvukostnaður Hallur Víkingur 12.000 kr.
995Heiðursverðlaun Vinaskákfélagsins 14.500 kr.
996Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 10.201 kr.
998Almennur bensínkostnaður v. skákmóta20.000 kr.
212Keppnisgreiðsla v. Íslandsmót skákfélaga 45.000 kr.
Gjöld samtals:511.416 kr.803.619 kr.

 

Skýringar á liðum fyrir Rekstrargjöldum eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025

 

Lykilnúmer fyrir Fjármagnstekjur og gjöld eru 400-499.

Skýr.Lykilnr.Fjármagnstekjur og GjöldÁrið 2025Árið 2024
400Vaxtatekjur0 kr.12.396 kr.
410Fjármagnstekjuskattur0 kr.2.727 kr.
420Færslugjald Landsbankans522 kr.666 kr.
430Árgjald Debetkort790 kr.790 kr.
480Fjármagnstekjur og gjöld alls.1.312 kr.8.213 kr.
Hagnaður / Tap224.734 kr.154.633 kr.

 

Eignir og skuldir hjá Rekstarreikningi Vinaskákfélagsins og líka Rekstarreikningur og Efnahagsreikningur koma síðar inn þegar árið er liðið.