Ársreikningar eru fyrir bæði Minningarsjóð Hrafns Jökulssonar og Rekstarsjóð Vinaskákfélagsins.
Á aðalfundi félagsins 13 maí 2025 var ákveðið að stofna sérstakan reikning sem við köllum „Minningarsjóður Höfuðstóll“, en þar var Stofnfé hækkað úr 100.000 kr. í 500.000 kr.
Samkvæmt 19 gr. lið 2, laga Vinaskákfélagsins, má ekki ráðstafa fé úr þessum reikningi en þó má taka út vexti og setja í almenna Minningarsjóðsreikninginn.
Ársreikningur fyrir Minningarsjóð Höfuðstólsreiknings fyrir starfsárið 2025.
Reikningur nr. 0111-15-383031
Dags | Rekstrarreikningur | Gjöld | Tekjur |
13.mar | Tekjur | 500.000 kr. | |
21.mar | Tekjur (leiðrétting) | 50.000 kr. | |
21.mar | Gjöld (leiðrétting) | 50.000 kr. | |
31.des | Vextir | 0 kr. | |
31.des | Fjármagnstekjuskattur | 0 kr. | |
31.des | Færslugjald Landsbankans | 0 kr. | |
Samtals | 50.000 kr. | 550.000 kr. | |
Tekjur umfram gjöld flutt á Efnahag | 500.000 kr. | ||
Jöfnun | 550.000 kr. | 550.000 kr. |
Dags | Efnahagsreikningur | Eignir | Skuldir/Eigð fé |
1.jan | Bankareikningur | 0 kr. | |
1.jan | Eignir | 0 kr. | |
Millisumma | 0 kr. | 0 kr. | |
31.des | Bankareikningur | 500.000 kr. | |
31.des | Eignir flutt á Efnahag | 0 kr. | |
31.des | Tekjur umfram gjöld flutt á Efnahag | 500.000 kr. | |
Jafnað | 500.000 kr. | 500.000 kr. |
Nýjung sem er gerð fyrir bæði almenna Minningarsjóðinn og Rekstarreikning Vinaskákfélagsins er að nú er bætt við Lykilnr. fyrir allar færslur. Ennfremur munu Skýringar verða á sérstöku síðu sem linkur verður gefinn.
Ársreikningur fyrir almenna Minningarsjóð um Hrafn Jökulsson fyrir starfsárið 2025.
Reikningur nr. 0133-15-005173.
Lykilnúmer fyrir Rekstrartekjur eru 100-199 og 800-899.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrartekjur | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 1 | 100 | Styrkir | 102.000 kr. | 140.050 kr. |
Nr. 2 | 110 | Þátttökugjöld á skákmótum | 0 kr. | |
120 | Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak | 0 kr. | ||
130 | Minning um Friðrik Ólafsson | 6.000 kr. | ||
199 | Seldir taflmenn og dúkur | 7.000 kr. | ||
898 | Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald | 45.000 kr. | ||
899 | Tímaritið skák leiðrétt | 3.500 kr. | ||
Tekjur samtals | 115.000 kr. | 188.550 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrartekjur eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Rekstrargjöld eru 200-399 og 900-999.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrargjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 3 | 200 | Skákmót | 9.870 kr. | 142.996 kr. |
300 | Skákvörur | 27.499 kr. | ||
900 | Afhending á styrki úr Minningasjóði | 75.000 kr. | 300.000 kr. | |
987 | Minningarsjóður borgar Vinaskákfélaginu | 40.725 kr. | ||
988 | Merki (logo) Minningasjóðsins | 40.000 kr. | ||
989 | Flutningur vegna farandstyttu | 27.500 kr. | ||
990 | Tölvukostnaður Hallur Víkingur | 4.000 kr. | ||
991 | Leiðrétting til Vinaskákfélagsins frá 2023 | 10.000 kr. | ||
992 | Tímaritið skák (Var leiðrétt) | 3.500 kr. | ||
993 | Blóm ogfl., á leiði Hrafns Jökulssonar | 3.943 kr. | ||
994 | Stjórnarfundur á Café Mílanó | 22.600 kr. | ||
997 | Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald | 45.000 kr. | ||
999 | Millifært inn á höfuðstólsr., Minningarsjóðs | 500.000 kr. | ||
Gjöld samtals: | 584.870 kr. | 667.763 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrargjöldum eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Fjármagnstekjur og gjöld eru 400-499.
Skýr. | Lykilnr. | Fjármagnstekjur og Gjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
400 | Vaxtatekjur | 10.412 kr. | 78.802 kr. | |
410 | Fjármagnstekjuskattur | 2.292 kr. | 16.728 kr. | |
411 | Vaxtaleiðrétting | 5.886 kr. | ||
412 | Innheimtkostnaður v. Barmerkja | 17 kr. | ||
420 | Færslugjald Landsbankans | |||
480 | Fjármagnstekjur og gjöld alls. | 8.120 kr. | 56.171 kr. | |
Hagnaður / Tap | 461.750 kr. | 423.042 kr. |