Ársreikningar eru fyrir bæði Minningarsjóð Hrafns Jökulssonar og Rekstarsjóð Vinaskákfélagsins.
Á aðalfundi félagsins 13 maí 2025 var ákveðið að stofna sérstakan reikning sem við köllum „Minningarsjóður Höfuðstóll“, en þar var Stofnfé hækkað úr 100.000 kr. í 500.000 kr.
Samkvæmt 19 gr. lið 2, laga Vinaskákfélagsins, má ekki ráðstafa fé úr þessum reikningi en þó má taka út vexti og setja í almenna Minningarsjóðsreikninginn.
Ársreikningur fyrir Minningarsjóð Höfuðstólsreiknings fyrir starfsárið 2025.
Reikningur nr. 0111-15-383031
Dags | Rekstrarreikningur | Gjöld | Tekjur |
13.mar | Tekjur | 500.000 kr. | |
21.mar | Tekjur (leiðrétting) | 50.000 kr. | |
21.mar | Gjöld (leiðrétting) | 50.000 kr. | |
31.des | Vextir | 0 kr. | |
31.des | Fjármagnstekjuskattur | 0 kr. | |
31.des | Færslugjald Landsbankans | 0 kr. | |
Samtals | 50.000 kr. | 550.000 kr. | |
Tekjur umfram gjöld flutt á Efnahag | 500.000 kr. | ||
Jöfnun | 550.000 kr. | 550.000 kr. |
Dags | Efnahagsreikningur | Eignir | Skuldir/Eigð fé |
1.jan | Bankareikningur | 0 kr. | |
1.jan | Eignir | 0 kr. | |
Millisumma | 0 kr. | 0 kr. | |
31.des | Bankareikningur | 500.000 kr. | |
31.des | Eignir flutt á Efnahag | 0 kr. | |
31.des | Tekjur umfram gjöld flutt á Efnahag | 500.000 kr. | |
Jafnað | 500.000 kr. | 500.000 kr. |
Nýjung sem er gerð fyrir bæði almenna Minningarsjóðinn og Rekstarreikning Vinaskákfélagsins er að nú er bætt við Lykilnr. fyrir allar færslur. Ennfremur munu Skýringar verða á sérstöku síðu sem linkur verður gefinn.
Ársreikningur fyrir almenna Minningarsjóð um Hrafn Jökulsson fyrir starfsárið 2025.
Reikningur nr. 0133-15-005173.
Lykilnúmer fyrir Rekstrartekjur eru 100-199 og 800-899.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrartekjur | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 1 | 100 | Styrkir | 109.000 kr. | 140.050 kr. |
Nr. 2 | 110 | Þátttökugjöld á skákmótum | 0 kr. | |
120 | Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak | 0 kr. | ||
801 | Minning um Friðrik Ólafsson | 6.000 kr. | ||
898 | Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald | 45.000 kr. | ||
899 | Tímaritið skák leiðrétt | 3.500 kr. | ||
Tekjur samtals | 115.000 kr. | 188.550 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrartekjur eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Rekstrargjöld eru 200-399 og 900-999.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrargjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 3 | 200 | Skákmót | 9.870 kr. | 142.996 kr. |
300 | Skákvörur | 27.499 kr. | ||
900 | Afhending á styrki úr Minningasjóði | 75.000 kr. | 300.000 kr. | |
987 | Minningarsjóður borgar Vinaskákfélaginu | 40.725 kr. | ||
988 | Merki (logo) Minningasjóðsins | 40.000 kr. | ||
989 | Flutningur vegna farandstyttu | 27.500 kr. | ||
990 | Tölvukostnaður Hallur Víkingur | 4.000 kr. | ||
991 | Leiðrétting til Vinaskákfélagsins frá 2023 | 10.000 kr. | ||
992 | Tímaritið skák (Var leiðrétt) | 3.500 kr. | ||
993 | Blóm ogfl., á leiði Hrafns Jökulssonar | 3.943 kr. | ||
994 | Stjórnarfundur á Café Mílanó | 22.600 kr. | ||
997 | Millifært frá Vinaskákfélaginu v / mótsgjald | 45.000 kr. | ||
999 | Millifært inn á höfuðstólsr., Minningarsjóðs | 500.000 kr. | ||
Gjöld samtals: | 584.870 kr. | 667.763 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrargjöldum eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Fjármagnstekjur og gjöld eru 400-499.
Skýr. | Lykilnr. | Fjármagnstekjur og Gjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
400A | Vaxtatekjur til Minningarsjóðs H.J. | 10.412 kr. | 78.802 kr. | |
410A | Fjármagnstekjuskattur til Minningarsjóðs H.J. | 2.292 kr. | 16.728 kr. | |
411 | Vaxtaleiðrétting | 5.886 kr. | ||
412 | Innheimtkostnaður v. Barmerkja | 17 kr. | ||
420A | Færslugjald Landsbankans til Minningars. H.J. | |||
480A | Fjármagnstekjur og gjöld alls. | 8.120 kr. | 56.171 kr. | |
Hagnaður / Tap | 461.750 kr. | 423.042 kr. |
Ekki verða notaður Lykilnúmer fyrir Eignir og Skuldir við þetta uppgjör.
Skýr. | Eignir | Árið 2025 | Árið 2024 |
Bankareikningur 31.12 | 640.933 kr. | ||
*Barmerki 71 stk. | 12.780 kr. | 18.000 kr. | |
Farandbikar – Stytta af Hrafni | 250.000 kr. | 250.000 kr. | |
Samtals eignir | 262.780 kr. | 908.933 kr. |
Skýr. | Skuldir | Árið 2025 | Árið 2024 |
Skuldir | 0 kr. | 0 kr. | |
Samtals skuldir | 0 kr. | 0 kr. | |
Skuldir / Eigið fé | 262.780 kr. | 908.933 kr. |
Rekstrarreikningur og Efnahagsreikningur koma síðar.
***************************************************************
Ársreikningur fyrir Rekstrarreikning Vinaskákfélagsins fyrir starfsárið 2025.
Reikningur nr. 0133-26-012306.
Lykilnúmer fyrir Rekstrartekjur eru 100-199 og 800-899.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrartekjur | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 1 | 100 | Styrkir | 250.000 kr. | 500.000 kr. |
Nr. 2 | 110 | Þátttökugjöld á skákmótum | 25.500 kr. | |
120 | Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak | 9.870 kr. | 73.048 kr. | |
140 | Árgjöld SÍ – hluti félags | 0 kr. | 15.000 kr. | |
895 | Tímaritið Skák – Selt eintak | 0 kr. | 2.000 kr. | |
896 | Leiðrétting v. Minningarsjóðsskákmót 2023 | 40.725 kr. | ||
897 | Leiðrétting til Vinaskákfélagsins frá 2023 | 10.000 kr. | ||
Tekjur samtals | 285.370 kr. | 640.773 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrartekjur eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Rekstrargjöld eru 200-399 og 900-999.
Skýr. | Lykilnr. | Rekstrargjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
Nr. 3 – 10 | 200 | Skákmót samtals | 275.494 kr. | 277.961 kr. |
Nr. 11 | 300 | Skákvörur samtals | 113.197 kr. | 267.664 kr. |
Nr. 12 | 330 | Kostnaður vegna stjórnarfunda | 10.577 kr. | 12.500 kr. |
Nr. 13 | 340 | Kostnaður vegna Aðalfundar | 24.465 kr. | 12.950 kr. |
350 | Vefsíða | 41.900 kr. | 31.589 kr. | |
360 | Leiðréttingar milli Minningarsjóðs og Vinaskak | 9.870 kr. | 73.054 kr. | |
370 | Árshátíð Vinaskákfélagsins | 29.000 kr. | 24.000 kr. | |
380 | Skatturinn v. stjórnarkjör og lagabr. | 2.200 kr. | 2.200 kr. | |
390 | Skákmaður ársins hjá Vinaskákfélaginu | 15.450 kr. | ||
396 | Blóm og konfekt til Finns á 90 ára afmæli | 9.003 kr. | ||
990 | Tölvukostnaður Hallur Víkingur | 12.000 kr. | ||
995 | Heiðursverðlaun Vinaskákfélagsins | 14.500 kr. | ||
996 | Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins | 10.201 kr. | ||
998 | Almennur bensínkostnaður v. skákmóta | 20.000 kr. | ||
212 | Keppnisgreiðsla v. Íslandsmót skákfélaga | 45.000 kr. | ||
Gjöld samtals: | 511.416 kr. | 803.619 kr. |
Skýringar á liðum fyrir Rekstrargjöldum eru að finna hér: Skýringar vegna Ársreikninga 2025
Lykilnúmer fyrir Fjármagnstekjur og gjöld eru 400-499.
Skýr. | Lykilnr. | Fjármagnstekjur og Gjöld | Árið 2025 | Árið 2024 |
400 | Vaxtatekjur | 0 kr. | 12.396 kr. | |
410 | Fjármagnstekjuskattur | 0 kr. | 2.727 kr. | |
420 | Færslugjald Landsbankans | 522 kr. | 666 kr. | |
430 | Árgjald Debetkort | 790 kr. | 790 kr. | |
480 | Fjármagnstekjur og gjöld alls. | 1.312 kr. | 8.213 kr. | |
Hagnaður / Tap | 224.734 kr. | 154.633 kr. |
Eignir og skuldir hjá Rekstarreikningi Vinaskákfélagsins og líka Rekstarreikningur og Efnahagsreikningur koma síðar inn þegar árið er liðið.