Skýringar fyrir almenna Minningarsjóð um Hrafn Jökulsson.
Reikningsnr. 0133-15-005173
Nr. 1 | 100 | Styrkir | Árið 2025 |
101A | Styrkur frá Reykjavíkurborg til Minningarsjóðs H.J. | 50.000 kr. | |
102A | Styrktarsjóður Geðheilbrigðis til Minningarsjóðs H.J. | 0 kr. | |
103A | Styrkur frá Öryrkjabandalaginu til Minningarsjóðs H.J. | 50.000 kr. | |
104A | Styrkir frá einstaklingum til Minningarsjóðs H.J. | 2.000 kr. | |
105A | Styrkir frá fyrirtækjum til Minningarsjóðs H.J. | 0 kr. | |
106A | *Aðrir styrkir til Minningarsjóðs H.J. | 7.000 kr. | |
Samtals Styrkir | 109.000 kr. |
*Rekstrarsjóður Vinaskákfélagsins gaf einstaklingum taflsett, en sagði að þeir gætu styrkt Minningarsjóðinn í staðinn.
Nr. 2 | 110 | Þátttökugjöld á skákmótum | Árið 2025 |
114 | Þátttökugjald á Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson | 0 kr. | |
Samtals Þátttökugjöld | 0 kr. |
Nr. 3 | 250 | Minningarskákmót Hrafn Jökulssonar | Árið 2025 |
251 | Metalíur v. Minningarskákmót | 0 kr. | |
252 | Veitingar v. Minningarskákmót | 0 kr. | |
253 | Peningaverðlaun v. Minningarskákmót | 0 kr. | |
254 | Bækur í verðlaun á Minningarskákmóti | 0 kr. | |
255 | Bensín v. Minningarskákmót | 0 kr. | |
256 | Áletrun á Farandbikar | 0 kr. | |
257 | Kostnaður v. Minningarsjóðs fundar | 9.870 kr. | |
Samtals Kostnaður | 9.870 kr. |
Skýringar fyrir Rekstarreikning Vinaskákfélagsins.
Reikningsnr. 0133-26-012306
Nr. 1 | 100 | Styrkir | Árið 2025 |
101 | Styrkur frá Reykjavíkurborg | 150.000 kr. | |
101A | Styrkur frá Reykjavíkurborg til Minningarsjóðs H.J. | 50.000 kr. | |
102 | Styrktarsjóður Geðheilbrigðis | 0 kr. | |
103 | Styrkur frá Öryrkjabandalaginu | 200.000 kr. | |
103A | Styrkur frá Öryrkjabandalaginu til Minningarsjóðs H.J. | 50.000 kr. | |
104 | Styrkir frá einstaklingum | 0 kr. | |
105 | Styrkir frá fyrirtækjum | 0 kr. | |
106 | Aðrir styrkir | 0 kr. | |
Samtals Styrkir | 250.000 kr. |
Nr. 2 | 110 | Þátttökugjöld á skákmótum | Árið 2025 |
112 | Þátttökugjald á Afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar | 17.000 kr. | |
113 | Þátttökugjald á Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák | 8.500 kr. | |
Samtals Þátttökugjöld | 25.500 kr. |
Nr. 3 | 201 | Afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar | Árið 2025 |
202 | Veitingar á afmælisskákmót Friðriks | 26.430 kr. | |
203 | Metalíur á afmæliskákmót Friðriks | 5.600 kr. | |
204 | Áritun á Friðriksbikarinn | 5.000 kr. | |
205 | Peningaverðlaun á afmælismót Friðriks | 90.000 kr. | |
206 | Bensín á afmælisskákmóti Friðriks | 8.500 kr. | |
207 | Blóm til Friðriks á 90 ára afmæli | 17.450 kr. | |
Samtals Kostnaður | 152.980 kr. |
Nr. 4 | 210 | Íslandsmót skákfélaga | Árið 2025 |
211 | Kaffireikningar v. Íslandsmót skákfélaga | 18.050 kr. | |
212 | Keppnisgreiðsla v. Íslandsmót skákfélaga | 0 kr. | |
213 | Leigubílakostnaður v. Íslandsmót skákfélaga | 0 kr. | |
214 | Út að borða á Íslandsmóti skákfélaga | 7.555 kr. | |
215 | Bensín v. Íslandsmóts skákfélaga | 15.000 kr. | |
Samtals Kostnaður | 40.605 kr. |
Nr. 5 | 220 | Páskaskákmót Vinaskákfélagsins | Árið 2025 |
221 | Metalíur á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins | 2.400 kr. | |
222 | Veitingar á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins | 18.147 kr. | |
Samtals Kostnaður | 20.547 kr. |
Nr. 6 | 230 | Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák | Árið 2025 |
231 | Metalíur á Meistaramótið í hraðskák | 4.800 kr. | |
232 | Veitingar á Meistaramótið í hraðskák | 13.270 kr. | |
233 | Peningaverðlaun á Meistaramótið í hraðskák | 30.000 kr. | |
234 | Bensín v. Meistaramót Vinaskak | 5.000 kr. | |
235 | Áritun á farandbikar á Meistaramóti | 2.000 kr. | |
Samtals Kostnaður | 55.070 kr. |
Nr. 7 | 240 | Crazy Cultre skákmót Vinaskákfélagsins | Árið 2025 |
241 | Metalíur á Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins | 2.250 kr. | |
222 | Áritun á farnadbikar Crazy Culture | 0 kr. | |
243 | Veitingar á Crazy Culture skákmóti | 4.042 kr. | |
Samtals Kostnaður | 6.292 kr. |
Skýringar nr. 8-10 á skákmótum Vinaskákfélagsins koma síðar.
Næst kemur skýring nr. 11 á skákvörum.
Nr. 11 | 300 | Skákvörur | Árið 2025 |
301 | Skáksett og skákklukkur | 66.500 kr. | |
302 | Möppur | 2.212 kr. | |
303 | Rammar | 3.165 kr. | |
303A | Naglar | 1.390 kr. | |
303B | Límband | 1.940 kr. | |
304 | Bók Jóns Viktors (Sikileyjarvörn) | 4.490 kr. | |
304A | 3 bækur frá Jóni Viktor | 5.000 kr. | |
304B | Bækur á Friðriksmótið 2026 | 25.000 kr. | |
305 | Tímaritið Skák | 3.500 kr. | |
Samtals Kostnaður | 113.197 kr. |
Nr. 12 | 330 | Kostnaður v. stjórnarfunda | Árið 2025 |
331 | Veitingar á stjórnarfundinum 7 janúar | 2.360 kr. | |
331 | Veitingar á stjórnarfundinum 13 mars | 3.646 kr. | |
331 | Veitingar á stjórnarfundinum 3 júní | 2.571 kr. | |
332 | Prentkostnaður v. stjórnarfundar 5 ágúst | 2.000 kr. | |
Samtals Kostnaður | 10.577 kr. |
Nr. 13 | 340 | Kostnaður v. aðalfundar | Árið 2025 |
341 | Veitingar á aðalfundi 13 maí | 9.870 kr. | |
342 | Prentkostnaður v. aðalfundar 13 maí | 9.595 kr. | |
343 | Bensín v. aðalfundar 13 maí | 5.000 kr. | |
Samtals Kostnaður | 24.465 kr. |