Verðlaunahafarnir

Skákmenn ársins hjá Vinaskákfélaginu 2025.

Í dag mánudaginn 8 desember 2025 afhenti Forseti Vinaskákfélagsins Hörður Jónasson viðurkenningu til 3 skákmanna sem “Skákmenn ársins hjá Vinaskákfélagsins 2025”.

Þetta eru þeir:

Höskuldur Dúngal

Ragna Briem

Trausti Björnsson

Ástæðan fyrir því að þessir voru valdir var að þau hafa komið nánast alltaf á mánudögum á Aflagranda 40 til að tefla. Eins hafa þau hjálpað til við að flytja töflin og skákklukkurnar milli staða t.d. Trausti Björnsson.

Ég hef komið þarna eins oft og ég get á mánudögum allt frá 2022.

Set hér mynd af verðlaunagripnum með nöfnum þeirra.

(Aðeins óskýr myndin).

Mynd af verðlaunagripnum

Kveðja, Hörður forseti Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið 2025

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2025. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt ...