Í dag mánudaginn 1 desember 2025 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur.
Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni.
Mættir voru 10 skákmenn til leiks.
Karena fv. sjálfboðaliði Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Jón Gauti Ingibjargarson á móti Róbert Lagerman.
Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 6 vinninga
2 sæti varð Ricardo Jimenez með 5 vinninga.
3 sæti varð Sæbjörn Guðfinnsson með 3,5 vinninga.
Aukavinning hlaut Jón Gauti Ingibjargarson og fékk hann konfektkassa.
Hlé var gert eftir 4 umferðir og gæddu skákmenn sér á Kaffi, piparkökum, smákökum og einnig mandarínum í boði Vinaskákfélagsins.
Allir skemmtu sér vel og gekk mótið vel.
Sjá úrslit mótsins hér: Jólamót Vinaskákfélagsins 2025
Kveðja, stjórn Vinaskákfélagsins.
Vinaskákfélagið Við erum ein fjölskylda.

