Róbert Lagerman

LAGERMAN SNÝR HEIM

Fréttatilkynning frá Róbert Lagerman.

Á Skákdegi Íslands 26.janúar (fæðingardegi Friðriks Ólafssonar) gengur Fide-meistarinn (FM), Alþjóðlegi Skákdómarinn (IA), Alþjóðlegi Skákskipuleggjandinn (IO), Fide-Þjálfarinn (FT) Róbert Lagerman (Don Everything) frá félagaskiptum. Róbert mun ganga til liðs við sitt gamla félag Vinaskákfélagið, og mun tefla með þeim í seinnihluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars-mánuði nk. Um leið og Róbert hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir hjá Vinaskákfélaginu, óskar hann félögum sínum í Fjölni góðs gengis í því frábæra skákstarfi sem fram fer í Grafarvoginum.

Gens Una Sumus. Við erum ein fjölskylda.

Gens una Sumus

x

Við mælum með

Verður Vin Dagsetur lagt niður?

Það er 7 December 2022 og við gestir í Vin fengum þær slæmu fréttir að ...