Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn laugardaginn 27 apríl 2024 í Samfélagshúsinu Aflagranda 40, 107 Reykjavík klukkan 14:00.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Forseti setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra.
(Fundarstjóri tekur við Dagskránni.)
3 Kosning Ritara. (Fundarstjóri talar.)
4. Skýrsla stjórnar lögð fram. (Fundarstjóri talar.)
(Yfirlit yfir tímabilið 2023-2024 hjá Vinaskákfélaginu.)
(Hörður Jónasson talar.)
5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. (Fundarstjóri talar)
5a. Reikningar Minningarsjóðs Hrafns Jökulssonar.
5b. Reikningar Vinaskákfélagsins.
(Hörður Jónasson talar.)
Hlé………Kaffi og kaka.
6. Lagabreytingar. (Fundarstjóri talar.)
6a. 13 gr. Siðaregla
6b. Allar Siðareglurnar.
6c. Lagabreytingar
6d. Lög Vinaskákfélagsins eftir breytingar.
(Hörður Jónasson talar.)
7. Kosning stjórnar. (Fundarstjóri talar.)
7a. Kosning Forseta til 2 ára.
7b. Kosning Varaforseta til 1 árs.
7c. Kosning Gjaldkera til 1 árs.
7d. Kosning Ritara til 1 árs.
7e. Kosning meðstjórnanda til 1 árs.
7f. Kosning varamanns 1. til 1 árs.
7g. Kosning varamanns 2. til 1 árs.
8. Önnur mál. (Fundarstjóri talar.)
8a. Hörður Jónasson leggur til að fyrsti stjórnarfundur eftir Aðalfund verði í júní. Nánari dagsetning og staður verði ákveðið á Stjórnargrúbbunni.
8b. Ræða og ákveða endurkomubann þeirra Ólafs Thorssonar og Hjálmars Sigurvaldasonar.
(Hörður Jónasson talar.)
8c. Ákveða að aðalfundurinn gefi stjórn Minningarsjóðsins heimild til að semja / samþykkja styrk til „KALAK — Vinafélag Íslands og Grænlands“ án útboðs í ár 2024.
(Róbert Lagerman talar.)
Stjórnin.