Góðan daginn. Hér í gáttinni eru allar helstu upplýsingar um Vinaskákfélagið á einum stað.
Vinaskákfélagið var stofnað 2003 og var því 20 ára 2023. Þeir sem stofnuðu það voru Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman.
Heimilisfang félagsins er í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík.
Stjórn félagsins er hægt að sjá hér og einnig hverjir séu í hverri nefnd: Stjórnin og nefndarmenn
Mótaáætlun félagsins er hægt að sjá hér: Mótaáætlun
Úrslit móta er hægt að sjá hér: Úrslit skákmóta
Félagatal getið þið séð hér: Félagatal
Lög félagsins getið þið séð hér: Lög Vinaskákfélagsins 2025
Siðareglur félagsins eru hér: Siðareglur Vinaskákfélagsins 2024
Bókasafn félagsins getið þið séð hér: Skákbækur
Upplýsingar um Minningarsjóð Hrafns Jökulssonar getið þið séð hér: Minningarsjóður um Hrafn Jökulsson
Árið 2025:
Hér verður farið yfir það helsta sem gerist á árinu. Dagsetningar á skákmótum verða áfram í Mótaáætlun. Haldið verður áfram með fréttir af skákmótum og viðburðum á fréttasíðunni og forsíðunni. Hér verðum við með það helsta eins og áður segir.
Afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar var haldið laugardaginn 25 janúar á Aflagranda 40. Sjá úrslit hér: Afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar 2025
Glæsileg Árshátið Vinaskákfélagsins var haldið föstudaginn 21 mars á Steikhúsið á Tryggvagötu 4-6. Sjá frétt um hana hér: Glæsileg árshátíð Vinaskákfélagsins 2025
Páskaskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 apríl í Vin Dagsetur. Sjá frétt um hana hér: Róbert Lagerman sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2025
Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldið þriðjudaginn 13 maí í Vin Dagsetur. Sjá frétt um hana hér: Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025
Sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí í Vin Dagsetur. Sjá frétt um hana hér: Vignir Vatnar vann Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025
Vinaskákfélagið fékk glæsilega viðurkenningu frá FIDE. Skáksambandið afhenti viðurkenninguna á Sumarskákmótinu 7 júlí. Sjá frétt um hana hér: Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 18 ágúst á Aflagranda 40. Sjá frétt um hana hér: Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið 2025
Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið var haldið fimmtudaginn 9 október Í skáksal Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Sjá frétt um hana hér: Magnús P. Örnólfsson sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótinu 2025
Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson var haldið Laugardaginn 22 nóvember á Aflagranda 40. Sjá frétt um hana hér: Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2025
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 1 desember í Vin, Hverfisgötu 47. Sjá frétt um hana hér: Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2025
Jólamótið á Kleppi var haldið miðvikudaginn 10 desember í samkomusal á Kleppi. Sjá frétt um hana hér: Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2025
Viðburðir: Mánudaginn 8 desember voru afhendar viðurkenningar fyrir Skákmenn ársins hjá Vinaskákfélaginu. Sjá frétt um það hér: Skákmenn ársins hjá Vinaskákfélaginu 2025
Viðburðir: Á jólamótinu á Kleppi gaf Vinaskákfélaginu töfl og skákklukku til Starengi 6. Sjá frétt um það hér: Vinaskákfélagið gefur töfl og skákklukku til Starengi 6
Vinaskákfélagið Við erum ein fjölskylda.