Í dag 25 febrúar 2025 kom Vinaskákfélagið með blóm og konfekt handa afmælisbarninu sem varð 90 ára.
Haldið var svo skákmót hjá Æsir honum til heiðurs.
Hér koma svo nokkrar myndir.
Kveðja Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí 2025 í Vin að Hverfisgötu 47. ...