Hópmynd af félögum á árshátíðinni.

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2023.

Glæsileg árshátíð Vinaskákfélagins var haldin á Hereford steikhús á Laugarvegi 53. 15 félagar mættu glaðir og kátir saman og voru fjörugar umræður á meðan borðhaldið var. Boðið var upp á 3ja rétta tilboð: Hereford Steakhouse – Offers

Þegar allir voru ordnir pakksaddir var tekin hópmynd af félagsmönnum. Hópmyndin verður sem forsíðumynd á þessarri frétt.

Einnig voru teknar nokkrar myndir af mönnum við borðhaldið sem koma inn í myndasafnið bráðlega.

x

Við mælum með

Lagabreytingar fyrir aðalfund 13 maí 2025.

Stjórn Vinaskákfélagsins leggur til þessar breytingar á lögum félagsins. Grein 19. Greinin er svona í ...