Hluti stjórnar Vinaskákfélagsins 2025

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025

Vinaskákfélagið hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 13 maí í Vin, Hverfisgötu 47.

Kosnir í stjórn er hægt að sjá hér á heimasíðunni: Stjórn – Vinaskákfélagið

Samþykkt voru reikningar félagsins og Minningarsjóðsins og er hægt að sjá þá ásamt skýrslu stjórnar hér: Uppgjör og skýrsla stjórnar 2025

Gerðar voru nokkrar lagabreytingar hjá félaginu, en það voru á 7 grein, 19 grein 2 liður og 20 grein 3,4 og 5 liður. Einnig var samþykkt Bráðabirgðagrein 13a.

Sjá Lög félagsins hér: Lög Vinaskákfélagsins 2025

Forseti sker kökuna

Súkkulagðikaka

Kveðja, Stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fær afhendan styrk frá Reykjavíkurborg.

Í dag er gleðilegur dagur hjá Vinaskákfélaginu, en við fengum afhentan styrk frá Reykjavíkurborg. Forseti ...