Stjórn Vinaskákfélagsins 4 maí 2017

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30.

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Forseti setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra.
3. Kosning ritara.
4. Skýrsla stjórnar lögð fram.
5. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Kaffi hlé!
6. Lagabreytingar.
7. Kosning stjórnar.
8. Önnur mál.

Stjórnin.

x

Við mælum með

Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2025.

Vinaskákfélagið hélt nú í þriðja sinni glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson laugardaginn 22 nóvember 2025. ...