Gens una Sumus

120 ára Afmælisskákmót Don and Joe.

Fyrir um réttum 60 árum fæddust piltarnir Jóhann Valdimarsson og Róbert Lagerman.

Þann 29.júlí 1962 tóku þeir sína fyrstu skák á fæðingadeildinni í Reykjavík. Skákin fór í bið, eins og tíðkaðist í þá daga. Laugardaginn næsta þann 30.júlí munu þeir halda áfram með skákina og bjóða áhugasömum skákunnendum til afmæliskákmóts í Faxafeni 10, í húsnæði Skáksambands Íslands. Húsið opnar kl. 13.30 og boðið verður uppá kaffi, kökur og aðrar kræsingar.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Verðlaun koma úr ýmsum áttum, og verðlaunaflokkarnir fjölbreyttir.

Logo Vinaskákfélagsins

20220730_124526

Verðlaunagripirnir

DON and JOE hlakka til að fagna þessum tímamótum með ykkur.

Nánari fyrirkomulag mótsins má sjá hér: 120 ára afmælisskákmót Don and Joe 

Tekið er á móti skráningum hér og einnig í einkaskilaboðum ❤ VIÐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA ❤

120 ára afmælisskákmót Don and Joe

120 ára afmælisskákmót Don and Joe

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Vinaskákfélagið með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar.

Í dag 1 júlí fer Vinaskákfélagið af stað með fyrstu styrkúthlutunina úr Minningarsjóði Hrafns Jökulssonar. ...