Mótaáætlun

Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins 2019 – 2020.

Stjórnarfundir líka settir inn
Dags.Skákmót / fundir.Staður.Fj. Umferða.Tími.
20 JúníStjórnarfundur VinaskákfélagsinsStofanSalur19:30
24 JúníOpna Meistaramót Vinaskákfélagsins í HraðskákVin64 + 2 mín.
26 ÁgústHaustmót VinaskákfélagsinsVin67 mín.
20 SeptemberCraze Culture skákmót VinaskákfélagsinsVin64 + 2 mín.
4-6 OktóberÍslandsmót skákfélagaRimaskóli490/40 +30 sek.á leik
10 OktóberGeðheilbrigðisskákmót TR & VinaskákfélagsinsFaxafeni 1294 + 2 mín.
9 DesemberJólaskákmót VinaskákfélagsinsVin67 mín.
19 DesemberJólaskákmótið á KleppiKleppi55 mín.
6 JanúarNýársskákmót VinaskákfélagsinsVin67 mín.
30 JanúarSkemmtikvöld VinaskákfélagsinsFaxafeni 12Skákskólinn19:30
5 MarsStjórnarfundur VinaskákfélagsinsFaxafeni 12Skrifstofa Skáksambandsins19:30