Andri Steinn Hilmarsson gegn Hörður Jónasson

Skák frá Meistaramóti Hellis 2013. Andri Steinn Hilmarsson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game…

Þessi skák tefldi Hörður Jónasson við Andra Stein Hilmarsson í Meistaramóti Hellis (Huginn heitir félagið núna) 28 ágúst 2013.

Hörður hafði svart, en Andri beitti Kóngsbragði sem Hörður er ekki hrifinn af.

Þessi skák kom í Fréttablaðinu á sínum tíma.

Þetta var skemmtileg skák og endaði á því að Hörður vann í 27 leikjum.

 

x

Við mælum með

Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) ...