Melina leikur fyrsta leikinn fyrir Pétur gegn Róbert. Mynd frá 2019.

Haustmót Vinaskákfélagsins 19 september 2022.

Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 19 september, kl. 13:00, í Vin Dagsetur.

Í hléi verður hið rómuðu vöflur og kaffi að hætti Inga Hans.

Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Skákdómari er Róbert Lagerman og skipuleggari Hörður Jónasson.

Verðlaun á Haustmótið:

1 sætið. Bikar + Gull peningur + skákbók

2 sætið. Silfur peningur + skákbók

3 sætið. Brons peningur + skákbók

Happdrætti: skákbók.

Þegar skráðir skákmenn: http://chess-results.com/tnr672951.aspx?lan=1

Skráning hér fyrir neðan:

Haustmót Vinaskákfélagsins

Haustmót Vinaskákfélagsins

Nafn
Nafn
First
Last

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

 

x

Við mælum með

Davíð Kjartansson vann Crazy Culture skákmótið 2023.

  Hinu glæsilega Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í ...